Foreldraráð

Foreldraráð

Í skólanum starfar foreldraráð samanber grein 50 í lögum um framhaldsskóla.  Hlutverk foreldraráðs er: „að styðja við skólastarfið, huga að hagsmunamálum nemenda og í samstarfi við skólann efla samstarf foreldra og forráðamanna ólögráða nemenda við skólann.”  Foreldraráð tilnefnir einn áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.  Foreldraráð setur sér starfsreglur.

 

Reglur foreldraráðs                                                               Foreldraráð FAS