Select Page
Umhverfisdagur í Nýheimum

Umhverfisdagur í Nýheimum

Í dag tóku nemendur FAS og starfsfólk Nýheima saman höndum og vörðu hluta úr deginum til að fegra og bæta umhverfið. Hugrún Harpa var með kynningu á því fyrir nemendur hvernig eigi að standa að flokkun á efri hæðinni en þar er hægt að gera betur. Klukkan 11 hófst...

Fréttir frá FAS

Fréttir frá FAS

Það þekkja flestir Músíktilraunir enda hafa margar frægar hljómsveitir hafið feril sinn þar. Í vetur tók hljómsveitin Misty þátt en það eru strákar sem við hér í FAS þekkjum vel. Hljómsveitina skipa þeir Birkir Þór og Þorkell Ragnar sem báðir útskrifuðust síðast liðið...

Íslandsmeistarar 2017

Íslandsmeistarar 2017

Síðastliðna helgi varð meistaraflokkur Sindra Íslandsmeistari 3. deildar í körfuknattleik með sigri á Þór Þorlákshöfn. þetta er fyrsti titillinn í sögu körfuknattleiksdeildar Sindra. Liðið náði frábærum árangri á þessu tímabili og vann 13 af 14 leikjum vetrarins....

Góðir gestir frá Póllandi

Góðir gestir frá Póllandi

Fyrr í þessum mánuði komu góðir gestir í FAS. Það voru 17 nemendur og tveir kennarar frá Wroclaw Póllandi í samstarfsverkefninu „Your Health is Your Wealth“ en það er undir merkjum Erasmus+ áætlunarinnar. Þessi heimsókn er liður í tveggja ára verkefni sem lýkur...

Fiskvinnslunám og smáskipapróf

Fiskvinnslunám og smáskipapróf

Í vetur hafa tíu starfsmenn Skinneyjar-Þinganess verið í námi á fiskvinnslubraut í FAS.  Námið hefur verið skipulagt í samvinnu við Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi og Fisktækniskóla Íslands. Síðasta vor fóru þau í gegnum raunfærnimat og á næstu tveimur skólaárum...

Kynning á FAS í Laugardalshöll.

Kynning á FAS í Laugardalshöll.

Fulltrúar FAS kynna skólann í Laugardalshöllinni dagana 16-18. mars 2017. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu fráþessum flotta viðburði. Mín framtíð – Íslandsmót verk- og iðngreina 2017 & Framhaldskólakynning Framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars...

Fréttir