Umhverfisdagur í Nýheimum
Í dag tóku nemendur FAS og starfsfólk Nýheima saman höndum og vörðu hluta úr deginum til að fegra og bæta umhverfið. Hugrún Harpa var með kynningu á því fyrir nemendur hvernig eigi að standa að flokkun á efri hæðinni en þar er hægt að gera betur. Klukkan 11 hófst...
Fréttir frá FAS
Það þekkja flestir Músíktilraunir enda hafa margar frægar hljómsveitir hafið feril sinn þar. Í vetur tók hljómsveitin Misty þátt en það eru strákar sem við hér í FAS þekkjum vel. Hljómsveitina skipa þeir Birkir Þór og Þorkell Ragnar sem báðir útskrifuðust síðast liðið...
Íslandsmeistarar 2017
Síðastliðna helgi varð meistaraflokkur Sindra Íslandsmeistari 3. deildar í körfuknattleik með sigri á Þór Þorlákshöfn. þetta er fyrsti titillinn í sögu körfuknattleiksdeildar Sindra. Liðið náði frábærum árangri á þessu tímabili og vann 13 af 14 leikjum vetrarins....
Góðir gestir frá Póllandi
Fyrr í þessum mánuði komu góðir gestir í FAS. Það voru 17 nemendur og tveir kennarar frá Wroclaw Póllandi í samstarfsverkefninu „Your Health is Your Wealth“ en það er undir merkjum Erasmus+ áætlunarinnar. Þessi heimsókn er liður í tveggja ára verkefni sem lýkur...
Fiskvinnslunám og smáskipapróf
Í vetur hafa tíu starfsmenn Skinneyjar-Þinganess verið í námi á fiskvinnslubraut í FAS. Námið hefur verið skipulagt í samvinnu við Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi og Fisktækniskóla Íslands. Síðasta vor fóru þau í gegnum raunfærnimat og á næstu tveimur skólaárum...
Kynning á FAS í Laugardalshöll.
Fulltrúar FAS kynna skólann í Laugardalshöllinni dagana 16-18. mars 2017. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu fráþessum flotta viðburði. Mín framtíð – Íslandsmót verk- og iðngreina 2017 & Framhaldskólakynning Framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars...