Select Page
Skólastarf vorannar hafið

Skólastarf vorannar hafið

Skólastarf vorannar í FAS hófst formlega í morgun þegar skólinn var settur. Í máli skólameistara kom fram að reynt verði eftir fremsta megni að hafa skólastarf sem eðlilegast þó að mikið sé um smit af völdum kórónuveirunnar núna. Jafnframt minnti hann á mikilvægi þess...

Jólafrí og upphaf vorannar

Jólafrí og upphaf vorannar

Skólastarfi haustannarinnar í FAS er nú formlega lokið og allar einkunnir eiga að vera komnar í INNU. Skólastarf vorannar hefst þriðjudaginn 4. janúar en þá verður skólinn settur klukkan 10. Umsjónarfundur verður sama dag klukkan 10:30 og er mikilvægt að nemendur mæti...

Fimmta skrefið komið í FAS

Fimmta skrefið komið í FAS

Mánudaginn 13. desember var komið að lokaúttekt á Grænum skrefum í FAS. Það er skemmst frá því að segja að úttektin gekk vel og FAS hefur nú lokið öllum skrefunum fimm. Einn liður í Grænum skrefum er hjólavottun þar sem fólk er hvatt til að nýta umhverfisvænni...

Síðasti kennsludagur annarinnar

Síðasti kennsludagur annarinnar

Þó að í dag sé síðasti kennsludagur annarinnar er nóg um að vera. Nokkrir nemendur sem eru komnir vel áleiðis í námi flytja lokaverkefnin sín í áfanganum VERK3VR05 en að margra mati er það einn mikilvægasti áfanginn sem nemendur taka í FAS. Þá eru allir nemendur...

Sýning nemenda FAS á Nýtorgi

Sýning nemenda FAS á Nýtorgi

Nú hefur verið sett upp á Nýtorgi sýning þar sem sjá má afrakstur annarinnar hjá nemendum í list- og verkgreinum. Verkefni nemenda koma núna einkum frá áföngum í sjónlist og skapandi greinum. En að auki eru kenndir áfangar í kvikmyndun, ljósmyndun og sviðslistum. Þá...

Flutningur Office365 á Menntaský

Flutningur Office365 á Menntaský

Það hefur legið fyrir um nokkurt skeið að ríkisstofnanir færist yfir á Menntaský en þar er þjónusta fyrir alla þá sem nota Office 365. Föstudaginn 3. desember er komið að því að færa kerfin okkar í FAS yfir á Menntaskýið. Eftir klukkan 14 verður ekki hægt að vinna í...

Fréttir