Starfastefnumót í Nýheimum

Starfastefnumót í Nýheimum

Í dag hefur aldeilis verið líf og fjör hjá í FAS. Þekkingasetur Nýheima hélt ásamt öðrum í húsinu Starfastefnumót þar sem fjölmörg fyrirtæki í sveitarfélaginu kynntu sig og sína starfsemi. Allt húsið þarf undir svona stóran viðburð og FAS lagði sitt af mörkum og tókum...

Ferð á Skeiðarársand

Ferð á Skeiðarársand

Þann 29. ágúst fóru um 30 nemendur og kennarar út á Skeiðarársand til að mæla og meta gróðurframvindu í þeim fimm reitum sem fylgst hefur verið með frá árinu 2009. Með í för var einnig Kristín Hermannsdóttir frá Náttúrustofu Suðausturlands. Nemendur eru nú að vinna úr...

Skráningum að ljúka í FAS

Um 160 nemendur í um 50 áföngum eru skráðir í skólann á haustönn 2016 en skráningum og töflubreytingum líkur í dag 26. ágúst. Um 110 er í staðnámi og um 50 í fjarnámi. Fjarnemendur skrá sig bæði beint inn í FAS eða í gegnum aðra skóla Fjarmenntaskólans. Flestir eða um...

Nýnemahátíð

Nýnemahátíð

Í gærmorgun voru nýnemar formlega boðnir velkomnir í FAS. Sú hefð sem þekktist áður fyrr að „busa“ hefur nú lagst af í flestum framhaldsskólum á landinu og höfum við í FAS tekið þátt í þeirri þróun. Nú eru nýnemar boðnir velkomnir með nýnemahátíð sem nemendafélag FAS...

Skólasetning FAS

Skólasetning FAS

Í morgun hófst skólastarf með formlegum hætti í FAS. Eyjólfur skólameistari setti skólann og kynnti starfsemi og skipulag annarinnar. Selma sá svo um að kynna klúbbastarfið ásamt Björk varaforseta nemendafélagsins. Nemendur skráðu sig í klúbba fyrir önnina og enduðu...

Sumarfrí og upphaf haustannar

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 17. júní vegna sumarleyfa. Opnað verður aftur miðvikudaginn 3. ágúst. Þeir sem eru að huga að námi geta skoðað námsframboð á vef skólans. Þar er jafnframt hægt að skrá sig en þeim umsóknum sem berast í sumar verður svarað í...

Fréttir