Óvænt söguheimsókn

Óvænt söguheimsókn

Af og til detta inn til okkar óvæntir gestir og nýlega kom til okkar franskur ferðalangur sem segir sögur og spilar á hljóðfæri. Hann Samuel hefur ferðast um í mörg ár með ekkert nema bakpokann og líruna og kynnt fyrir öllum sem vilja hlusta, söguarfinn frá Bretagne í...

Menningarverðlaun Hornafjarðar

Menningarverðlaun Hornafjarðar

Menningarverðlaun Hornafjarðar voru veitt í gær þar sem fjölmargir einstaklingar, fyrirtæki og félagasamtök hlutu styrki og viðurkenningar. FAS átti fulltrúa á svæðinu því nemendafélagið hlaut styrk fyrir verkefni sem það er að vinna að í samstarfi við Þekkingasetur...

Piltur og stúlka

Piltur og stúlka

Leikhópur FAS og Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu er um þessar mundir að æfa á fullu leikritið Piltur og Stúlka. Leikstjórann þekkjum við vel en það er Stefán Sturla sem hefur unnið nýja leikgerð sem byggir á bók Jóns Thoroddsen....

FAS í Gettu Betur

FAS í Gettu Betur

Gettur betur fór af stað í síðustu viku þar sem fyrsta umferð fór fram á Rás2. FAS á sitt lið í keppninni eins og hefð hefur verið undanfarin ár. Þetta árið skipar lið FAS þeim Önnu Birnu Elvarsdóttur, Lilju Karen Björnsdóttur og Jóhanni Klemens Björnssyni. Stelpurnar...

Ferðalag í frumkvöðlafræði

Ferðalag í frumkvöðlafræði

Um helgina komu fjórir nemendur í FAS ásamt tveimur kennurum heim úr viku leiðangri til suður Ítalíu þar sem unnið var í Erasums+ verkefni með fjórum Evrópuþjóðum. Þetta er frumkvöðlaverkefni sem snýst um að búa til fjölþjóðlega hópa, einskonar fyrirtæki, sem hanna og...

Heimsókn til Skotlands

Heimsókn til Skotlands

Í síðustu viku fóru Eyjólfur og Hulda í heimsókn til Skotlands að kynna sér útivistarnám, en sl. 6 ár hefur FAS boðið upp á nám í fjallamennsku. Skólinn sem heimsóttur var heitir University of the Highlands and Islands (UHI). Hann er háskóli sem starfar í nánu...

Fréttir