Grunnur í klettaklifri

Grunnur í klettaklifri

Nýr nemendahópur í grunnnámi á fjallamennskubraut FAS var boðinn velkominn á dögunum. Hópurinn verður stór í vetur og því voru fyrstu námskeiðin, gönguferðin annars vegar og klettaklifur og línuvinna hins vegar, haldin samtímis og hópnum skipt í tvennt. Kennarar í...

Fréttir af DETOUR verkefninu

Fréttir af DETOUR verkefninu

Fjölþjóðlega Erasmus+ verkefnið, DETOUR sem FAS er þátttakandi í er nú langt komið. Í verkefninu hefur verið unnið stuðnings- og upplýsingaefni sem nýst getur ferðaþjónustuaðilum og samfélögum sem vilja efla framboð heilsueflandi ferðaþjónustuafurða eða viðburða í...

Ingunn Ósk hlýtur styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ

Ingunn Ósk hlýtur styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ

Háskóli Íslands hefur um margra ára skeið veitt nýnemum sem bæði hafa náð framúrskarandi árangri á stúdentsprófi og látið til sín taka á öðrum sviðum styrk þegar þeir hefja nám í skólanum. Úthlutunarathöfnin fyrir nýhafið skólaár fór fram fyrr í vikunni. Meðal...

Margt um manninn í FAS í dag

Margt um manninn í FAS í dag

Það er heldur betur líflegt í Nýheimum í dag og margt um manninn. Ástæðan er sú að í dag mæta nemendur á fyrra ári í fjallamennsku í fyrsta sinn í skólann. Nemendurnir koma víða að og fóru fyrstu tímarnir í að kynna sig fyrir hópnum. Að loknum kynningum snéru nemendur...

Klettaklifur framhaldsnámskeið

Klettaklifur framhaldsnámskeið

Framhaldsnámskeið í klettaklifri var haldið dagana 24. - 28. ágúst. Í vetur verður í fyrsta skipti boðið upp á framhaldsnám á fjallamennskubraut FAS og byggir það á þeim sterka grunni sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Þetta var fyrsta námskeið vetrarins hjá...

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Í dag var komið að árlegri ferð nemenda á Skeiðarársand en frá árinu 2009 hafa nemendur í inngangsáfanga að náttúruvísindum farið í þá ferð. FAS hefur umsjón með fimm gróðurreitum á sandinum sem hver er 25 fermetrar að stærð. Í ferðinni er verið skoða gróður innan...

Fréttir