Select Page
Fræðsla um heilbrigðan lífsstíl

Fræðsla um heilbrigðan lífsstíl

Í síðustu viku fengu nemendur í heilsufræðiáföngum skólans heimsókn frá Lyfjaeftirliti Íslands. Það var Birgir Sverrisson sem kom til okkar og var með fræðslu um hlutverk og skyldur Lyfjaeftirlitsins. Hann fór almennt yfir stöðuna en beindi svo sjónum sínum...

Vel heppnuð árshátíð

Vel heppnuð árshátíð

Árshátíð FAS var haldin í gærkveldi og fór vel fram. Hún hafði að mestu verið undirbúin á opnum dögum fyrr í þessum mánuði. Það eru einkum þrír hópar sem bera hitann og þungann af skipulagningu árshátíðarinnar en það eru; nemendaráð, skemmtinefnd og skreytinganefnd....

Snjóflóð og skíði

Snjóflóð og skíði

Nemendur í grunnnámi Fjallamennskunáms FAS lögðu leið sína austur á firði til Eskifjarðar dagana 11. - 15. febrúar og 18. - 22. febrúar. Þar var ætlunin að njóta blíðunnar í Oddsskarði á skíðum og læra allt sem hægt er að læra um snjóflóð á fimm dögum. Námskeiðin...

Styttist í árshátíð

Styttist í árshátíð

Það hefur aldeilis verið nóg um að vera í FAS það sem af er þessari viku. Stór hluti nemenda hefur verið að undirbúa árshátíð sem verður í næstu viku. Þar er að mörgu að hyggja. Það þarf að útbúa skreytingar, panta mat og sjá til þess að allt verði til reiðu. Síðast...

Opnir dagar í FAS

Opnir dagar í FAS

Það er fyrir löngu orðin hefð að hafa „opna daga" í FAS á vorönninni en þá er námið sett til hliðar í þrjá daga og nemendur fást við eitthvað allt annað. Að þessu sinni ætlaði stór hluti staðnemenda að fara í skíðaferð í Oddskarð en veðurguðirnir gripu í taumana og...

Hvert örstutt spor

Hvert örstutt spor

Í tilefni af 60 ára afmæli Leikfélags Hornafjarðar er nú verið að æfa nýtt íslenskt leikrit sem ber nafnið „Hvert örstutt spor“. Stefán Sturla skrifaði handritið sem byggir á leikritinu „Silfurtunglið“ eftir Halldór Laxness. Áætluð frumsýning er þann 18. mars. Að...

Fréttir