Skólafundur í FAS

Skólafundur í FAS

Í FAS er lögð áhersla á að nemendur sýni sem mesta virkni. Það á við í öllu sem viðkemur skólanum, hvort sem það tengist námi eða öðru. Á hverri önn er haldinn skólafundur en þá hittast nemendur og starfsfólk til að ræða mikilvæg málefni hverju sinni. Og í dag var...

Leikið með líkamanum

Leikið með líkamanum

Fyrr á önninni sögðum við frá námskeiði hjá nemendum á lista- og menningarsviði FAS þar sem leiklist er tjáð með líkamanum, einnig kallað hreyfilist. Það er Teresa M. Rivarola eða Tess eins og hún kallar sig sem hefur veg og vanda að námskeiðinu og er námskeiðið...

Mikið um að vera í FAS

Mikið um að vera í FAS

Það er mikið um að vera í FAS þessa dagana. Auk hefðbundinnar kennslu er margt annað sem er verið að fást við. Fyrst ber að nefna að í þessari viku fer fram síðasta námskeiðið í samstarfsverkefninu  ADVENT -  Adventure tourism in vocational education and training....

Aukin stoðþjónusta fyrir nemendur í FAS

Aukin stoðþjónusta fyrir nemendur í FAS

Núna eftir áramótin bættist stoðþjónustuteymi FAS liðsauki þegar  Aðalheiður Mjöll, náms - og starfsráðgjafi hóf störf  á ný í FAS en hún starfaði hjá okkur síðast veturinn 2016-2017. Aðalheiður mun leggja áherslu á áhuga- og styrkleikagreiningu á námshæfni, bjóða upp...

Öðruvísi og krefjandi leiklist

Öðruvísi og krefjandi leiklist

Núna er skólastarf vorannar komið á fullt skrið og margt spennandi í gangi. Á lista- og menningarsviði er Teresa M. Rivarola eða Tess eins og hún kallar sig með námskeið í leiklist þar sem er lögð áhersla á að tjá sögur með líkamanum eða svokölluð hreyfilist. Nemendur...

FAS keppir við FG á fimmtudag

FAS keppir við FG á fimmtudag

Uppfært: Vegna veðurs kemst tæknimaður frá RÚV ekki austur til okkar á Höfn. Þess vegna hefur keppninni sem vera átti í kvöld verið frestað til fimmtudagsins 16. janúar og hefst viðureignin klukkan 21:30. Eins og við sögðum frá í síðustu viku sigraði lið FAS í Gettu...

Fréttir