Dagmar Lilja í öðru sæti

Dagmar Lilja í öðru sæti

Í gær, laugardaginn 26. september var komið að því að halda Söngkeppni framhaldsskólanna en vegna COVID-19 varð að fresta keppninni síðasta vor. Fyrir hönd FAS keppti Dagmar Lilja Óskarsdóttir og söng hún lagið The way we were sem Barbara Streisand söng á sínum tíma....

Klettaklifur og línuvinna

Klettaklifur og línuvinna

Námskeiðið Klettaklifur og línuvinna var haldið dagana 14.-20. september. Kennarar á námskeiðinu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson, Íris Ragnarsdóttir Pedersen, Magnús Arturo Batista og Stefanía R. Ragnarsdóttir. Markmið námskeiðsins er að kynna...

Teams og fjarkennsla fimmtudag og föstudag

Nú er vitað að það er komið upp annað smit í sveitarfélaginu okkar. Á meðan það er verið að skoða stöðuna hefur verið ákveðið í FAS að bjóða upp á fjarkennslu í flestum áföngum í dag, fimmtudag og á morgun föstudag. Í einhverjum tilvikum verður þó um staðkennslu að...

Grímunotkun í FAS

Grímunotkun í FAS

Nú hefur komið upp smit á Höfn og við ætlum að bregðast við því í FAS með því að nota grímur í skólanum. Nemendur og starfsfólk fær afhentar grímur þegar þau mæta í skólann á morgun og verða að bera þær á meðan verið er í skólanum. Þar sem mælt er með að einnota...

Spennandi námskeið í FAS

Spennandi námskeið í FAS

Nú eru að fara af stað spennandi námskeið í FAS. Þetta eru námskeið sem nemendur á lista- og menningarsviði þurfa að taka í sínu námi. Námskeiðin eru jafnframt opin almenningi og eru ýmist í FAS eða Vöruhúsinu. Fyrsta námskeiðið verður síðustu helgina í september og...

Birkiskógurinn á Skeiðarársandi

Birkiskógurinn á Skeiðarársandi

Þeir sem eiga leið um Skeiðarársand geta allir orðið vitni að miklum breytingum á náttúrunni. Mest áberandi eru birkitrén sem mynda nú samfellda breiðu um miðbik sandsins. Í FAS viljum við gjarnan að nemendur verði meðvitaðir um umhverfi sitt og kynnist um leið...

Fréttir