Morgunstund á Nýtorgi

Í morgun var komið að annarri sameiginlegu samverustundinni á Nýtorgi. Að þessu sinni var það starfsfólk Menningarmiðstöðvarinnar og þeir sem tengjast í Nýheima en hafa ekki vinnuaðstöðu í húsinu sem buðu upp á kræsingar. Líkt og áður var margt um manninn og heyra...

Kaffihúsakvöld Nemfas

Það má heldur betur segja að félagslífið í skólanum fari vel af stað á önninni. Strax í þriðju viku var bíókvöld í skólanum. Í síðustu viku var svo nýnemaball í Sindrabæ. Nú er komið að fyrsta kaffihúsakvöldi annarinnar en það verður í kvöld, 27. september. Það eru...

Á leið til Danmerkur

Á síðasta skólaári var unnið að umsókn til Nordplus Junior áætlunarinnar með skóla í Faarevejle í Danmörku. Í vor var ljóst að umsóknin hefði hlotið samþykki og verkefnið myndi standa yfir skólaárið 2018 - 2019. Danski skólinn er svokallaður "efterskole" en þá geta...

Körfuknattleiksdeild Sindra og FAS í samstarf

Eflaust muna margir eftir því að meistaraflokkur Sindra stóð sig frábærlega á síðasta leiktímabili og spilar í vetur í 1. deild og bíða margir spenntir eftir því að fylgjast með liðinu í vetur. Í síðustu viku var gerður samningur á milli Körfuknattleiksdeildar Sindra...

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Mánudaginn 29. ágúst síðastliðinn fóru sautján nemendur í FAS sem stunda nám í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ í árlega rannsóknarferð á Skeiðarársand. Þar eru fimm 25 m2 gróðurreitir á vegum FAS og var ferðin núna tíunda sinnar tegundar. Veður var eindæma...

Fjallanemar í klettaklifri

Dagana 11. - 14. september fór fram námskeiðið Klettaklifur 1 í fjallamennskunáminu. Námskeiðið er fjögurra daga grunnnámskeið í klettaklifri, með áherslu á að kenna nemendum að stunda klifur af öryggi. Námskeiðið hófst í FAS á kynningu á klettaklifri og helsta búnaði...

Viðburðaklúbbur stendur fyrir sínu

Líkt og undanfarin ár hefur tómstundastarf í FAS farið fram í gegnum klúbba. Einn klúbbanna sem er starfræktur kallast viðburðaklúbbur og eins og nafnið segir til um stendur hann fyrir ýmsum uppákomum. Á miðvikudagskvöldið stóð klúbburinn fyrir bíókvöldi í skólanum....

Félagsstörf nemenda í FAS

Framhaldsskólar á Íslandi eiga sér hagsmunafélag nemenda og heitir það félag Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Sér það meðal annars um sameiginlega viðburði fyrir nemendafélögin eins og t.d. MORFís og Gettu betur. Núna eiga 32 framhaldsskólar á Íslandi aðild...

Heimsókn frá bandaríska sendiráðinu

Í dag var komið að fyrsta uppbroti vetrarins eins og við köllum það hér í FAS. Þá fellur kennsla niður í einn tíma og nemendur safnast saman til að fást við eitthvað annað en námið. Núna kom góður gestur í heimsókn. Það var Oscar Avila sem er upplýsinga- og...

Fréttir