Góðir gestir frá Danmörku

Góðir gestir frá Danmörku

Það hefur heldur betur verið líf í Nýheimum þessa vikuna en hjá okkur hafa verið tæplega 50 Danir. Það eru nemendur og kennarar úr samstarfsskólanum í Faarevejle en í vetur hafa þessir tveir skólar unnið saman undir merkjum Nordplus. Hópurinn kom til landsins á...

Skíðaferð 2 í fjallamennskunáminu

Skíðaferð 2 í fjallamennskunáminu

Dagana 3. - 8. mars fór fram námskeiðið Skíðaferð 2. Námskeiðið var keyrt í samstarfi við Menntaskólann á Tröllaskaga eins og Fjallaskíði 1 sem haldið var fyrr í vetur. Á námskeiðinu var lögð mikil áhersla á skíðatækni og að nemendur yrðu öruggir á skíðum, auk þess...

Fílamaðurinn

Fílamaðurinn

Ekki vera hrædd!! Þið upplifið eitthvað alveg sérstakt í Mánagarði ef þið komið á sýningu FAS og Leikfélags Hornafjarðar á Fílamanninum. desember 1886 Bréf til ritstjóra The Times Kæri herra! Ég skrifa þetta bréf vegna manns á spítalanum. Hann þarfnast hjálpar yðar....

Fjármálafræðsla í FAS

Fjármálafræðsla í FAS

Í dag var komið að enn einu uppbrotinu á vorönninni en þá er kennsla felld niður í einum tíma og nemendur fá fræðslu um tiltekið efni. Það voru þær Guðbjörg og Guðrún Ósk frá Landsbankanum á Höfn sem komu og voru með fræðslu í tengslum við fjármál. En þær eru með...

Álftirnar koma í Lónið

Álftirnar koma í Lónið

Í dag var komið að árlegri álftatalningaferð í Lónið en það er reynt að fara alltaf á svipuðum árstíma svo samanburður á milli ára verði sambærilegur. Auk nemenda frá FAS voru Björn Gísli frá Fuglaathugunarstöðinni og Kristín frá Náttúrustofu Suðausturlands með í för....

Fjör á árshátíð FAS

Fjör á árshátíð FAS

Árshátíð FAS var haldin á Hafinu í gær. Undirbúningur að hátíðinni er í höndum nemenda og hefur staðið yfir í langan tíma. Það er jafnan bæði spenna og eftirvænting í gangi fyrir árshátíðina hverju sinni bæði yfir því hvaða hljómsveit spilar og hvað er boðið upp á....

FAS kynntur í Laugardalshöllinni

FAS kynntur í Laugardalshöllinni

Dagana 14. – 16. mars næst komandi mun Verkiðn, sem eru samtök um keppnir í iðn- og verkgreinum, halda Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu í Laugardalshöllinni í samvinnu við Mennta- og menningarmálaráðuneytið, sveitarfélög og fagfélög iðn- og...

Árshátíð FAS í næstu viku

Einn þeirra hópa sem hefur verið að störfum í opinni viku er "árshátíðarhópur". Eins og nafnið bendir til sér sá hópur um að undirbúa árshátíðina. Að þessu sinni voru margir í árshátíðarhópi og því var hópnum skipt í fjóra minni hópa. Einn hópurinn sá um að gera...

Hornafjarðarmanni á opnum dögum í FAS

Hornafjarðarmanni á opnum dögum í FAS

Fyrstu þrjá dagana í þessari viku eru haldnir opnir dagar í FAS. Fyrir flesta þýðir það að kennsla fellur niður og nemendur fást við önnur viðfangsefni. Má þar t.d. nefna undirbúning fyrir árshátíð sem verður 14. mars, nokkrir nemendur standa að útvarpssendingum og er...

Fréttir