Klettaklifur hjá fjallamennskunemum

Klettaklifur hjá fjallamennskunemum

Dagana 10. - 13. september komu nemendur í fjallamennskunámi FAS saman og núna var á dagskránni klettaklifurnámskeið. Námskeiðið var haldið á Höfn og á klifursvæðinu Hnappavöllum í Öræfum þar sem var farið í þriggja daga tjaldferð. Námskeiðið var það fyrra af tveimur...

Þrír nemendur FAS á aðalþingi SÍF

Þrír nemendur FAS á aðalþingi SÍF

Um nýliðna helgi hélt SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema) aðalþing sitt og fóru þrír fulltrúar frá FAS þangað. Þingið stóð yfir í þrjá daga og var haldið í Háskólanum í Reykjavík. Þangað mættu um 50 nemendur víðs vegar af landinu. Í byrjun þings var fyrirlestur...

Uppbrot tvö

Uppbrot tvö

Eftir hádegi í dag var komið að öðru uppbroti annarinnar í FAS. Tilgangurinn var tvenns konar. Annars vegar að ræða við nemendur um vísindadaga sem verða 30. - 31. október. Nú er ætlunin að bregða undir sig betri fætinum og fara í ferðalag í Skaftártungu og vinna að...

Fréttir úr félagslífinu

Fréttir úr félagslífinu

Félagslífið í FAS fer ágætlega af stað á haustdögum. Líkt og undanfarin ár fer mikið fyrir klúbbastarfi. Núna eru sex klúbbar starfandi. Það eru formenn klúbba og forsetar skólans sem mynda nemendaráð skólans. Í gær var komið að fyrsta opinberlega viðburðinum. Hann...

Vísindamenn þróa smáforrit

Vísindamenn þróa smáforrit

Í dag fengum við í FAS til okkar góða gesti en þar var vísindafólk frá háskóla í Salzburg í Austurríki. Þar hefur verið hannað verkfæri sem kallast citizenMorph sem er forrit fyrir snjalltæki (snjallsíma og spjaldtölvur). Með því er hægt að skrá það sem vekur...

Fyrsta ferð í fjallamennskunáminu

Fyrsta ferð í fjallamennskunáminu

Þann 26. ágúst hélt hópur nemenda úr fjallamennskunáminu af stað í þeirra fyrstu ferð í áfanganum Gönguferðir. Námskeiðinu er skipt upp í tvo verklega hluta, en einnig er farið í bóklegt námsefni innan hvers hluta. Fyrsti hluti námskeiðsins fór fram innandyra í FAS og...

Fréttir