Verklegir áfangar í FAS

Verklegir áfangar í FAS

Það er auðveldara í sumum áföngum en öðrum að skipta yfir í fjarkennslu. Það er t.d. í flestum tilfellum auðveldara að skipta yfir í fjarkennslu í bóklegum greinum. List- og verkgreinakennarar í FAS bregðast þó við aðstæðum og þá skiptir máli að hafa ímyndunaraflið í...

Staðan í FAS á öðrum degi takmörkunar á skólahaldi

Staðan í FAS á öðrum degi takmörkunar á skólahaldi

Eins og við sögðum frá fyrir helgi var strax ákveðið hvernig ætti að bregðast við í FAS á meðan á samkomubanni stendur. Í flestum áföngum gildir stundataflan sem var gefin út fyrir önnina. Kennslan fer fram í gegnum fjarfundabúnað og nemendur fá fundarboð í gegnum...

Nýnemaviðtölum frestað vegna COVID-19

Nýnemaviðtölum frestað vegna COVID-19

Vegna takmörkunar  á skólastarfi í FAS verður nýnemaviðtölum frestað í óákveðinn tíma. Við hvetjum ykkur þó til að ljúka við skráningu í framhaldsskóla þrátt fyrir að viðtöl fari ekki fram. Frestur til forinnritunar rennur út 13. apríl næstkomandi. Sjá hér nánar um...

Skólahald fellur niður í FAS

Skólahald fellur niður í FAS

Samkvæmt ákvörðun yfirvalda þá fellur skólahald í FAS niður næstu fjórar vikur. Í samræmi við þetta hafa eftirfarandi ákvarðanir verið teknar varðandi skólahald í FAS: Miðað við skóladagatal FAS þá fellur skólahald niður frá 16. mars til 3. apríl. Mjög mikilvægt að...

FAS fær viðurkenningu frá Amnesty

FAS fær viðurkenningu frá Amnesty

Í dag kom til okkar góður gestur frá Amnesty International. Það var Hera Sigurðardóttir ungliða- og aðgerðastýra hjá samtökunum. Hún var hingað komin til að veita nemendum FAS viðurkenningu fyrir frábæran árangur í herferð gagnvart þolendum mannréttindabrota árið...

Meira um viðbrögð vegna veirunnar COVID-19

Meira um viðbrögð vegna veirunnar COVID-19

Í morgun var haldinn fundur með nemendum og starfsfólki FAS. Þar var öllum bent á tengilinn á heimasíðu FAS þar sem er að finna allar nýjustu upplýsingar sem varða veiruna. Við leggjum mikla áherslu á að allir skoði þá síðu reglulega sem og fréttasíðu skólans þar sem...

Fréttir