Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður

Vegna rauðrar viðvörunar og tilmæla frá viðbragðsaðilum mun skólahald í FAS falla niður á morgun 14. febrúar.

Samningar í afreksíþróttum

Samningar í afreksíþróttum

Í haust bættist í námsframboð FAS þegar áfanginn Afreksíþróttir bættist við. Margir nemenda okkar stunda reglulega íþróttir og eru jafnvel að æfa með liðum innan Sindra. Oft fer saman íþróttaiðkunin og áhugamál viðkomandi og með tilkomu áfangans geta nemendur fengið...

Síðasta ADVENT námskeiðið prufukeyrt

Síðasta ADVENT námskeiðið prufukeyrt

Síðasta námskeið menntaverkefnis Erasmus+,  ADVENT (Adventure Tourism in Vocational Education and Training) var prufukeyrt í síðustu viku janúar. Þetta síðasta námskeið fjallaði um hvernig segja má sögur með aðstoð snjalltækja og samfélagsmiðla. Umsjónaraðili...

Fréttir frá Ítalíu

Fréttir frá Ítalíu

Þessa vikuna eru fjórir nemendur úr FAS ásamt tveimur kennurum á Ítalíu og taka þar þátt í samskiptaverkefninu Cultural heritage in the context of students’ careers. Hópurinn fór til Keflavíkur á laugardag og flaug utan á sunnudag og gekk ferðalagið vel fyrir sig....

Vinnustofa í leiklist fyrir grunnskólanemendur

Vinnustofa í leiklist fyrir grunnskólanemendur

Við höfum áður á önninni sagt frá leiklistarnámskeiðinu Leikið með líkamanum sem nemendur á lista- og menningarsviði taka þátt í. Það var stór dagur hjá hópnum í gær en þá var boðið upp á vinnustofu fyrir grunnskólanemendur. Markmiðið með vinnustofunni var margþætt; í...

Nemendur bjóða í kaffi

Nemendur bjóða í kaffi

Í dag var komið að fyrsta sameiginlega kaffinu í Nýheimum. Það voru nemendur sem buðu upp á veitingar í dag. Líkt og áður voru miklar kræsingar á borð bornar og voru þeim gerð góð skil. Það má segja að nú sé komin hefð fyrir sameiginlegum stundum sem þessari og er...

Fréttir