Heilsueflandi ferðaþjónusta – þróunarverkefni

Heilsueflandi ferðaþjónusta – þróunarverkefni

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) hefur til margra ára verið í öflugu samstarfi við skóla og stofnanir erlendis, m.a. í gegnum menntaáætlun ERASMUS+. Eitt af þeim Erasmus+ verkefnum sem nú eru í gangi í skólanum er verkefni sem ber yfirheitið DETOUR, en...

Lok á Erasmus+ verkefni tengdu menningararfleið

Lok á Erasmus+ verkefni tengdu menningararfleið

Árið 2018 hófst Eramsus+ verkefnið Cultural heritage in the context of students' careers þar sem fjallað er um menningu ungs fólks og þeirra upplifun á eigin landi. Þetta var fimm landa verkefni og auk Íslands tóku þátt; Eistland, Grikkland, Ítalía og Lettland. Líkt...

Nemendur á sviðlistasviði í stuttmyndagerð

Nemendur á sviðlistasviði í stuttmyndagerð

Á vorönn vinna nemendur á sviðslistasviði FAS tvær stuttmyndir. Verkefnið er frá hugmynd til sýningar og skiptist í fjórar vinnulotur sem eru: 1. hugmynd og handrit, 2. skipulag verkferla, 3. upptökur og 4. eftirvinnsla og sýningar. Nú eru tólf nemendur skráðir í...

Skólafundur og þorragleði

Skólafundur og þorragleði

Við hér í FAS höfum lengi lagt á það áherslu að nemendur sýni sem mesta virkni. Það á við í öllu sem viðkemur skólanum, hvort sem það tengist námi eða öðru. Á hverri önn er haldinn skólafundur en þá hittast nemendur og starfsfólk til að ræða mikilvæg málefni hverju...

Samningar í afreksíþróttum

Samningar í afreksíþróttum

Áfanginn Afreksíþróttir hefur í nokkur ár verið hluti af námsframboði skólans. Margir nemenda okkar stunda reglulega íþróttir og eru jafnvel að æfa með liðum innan Sindra. Oft fer saman íþróttaiðkunin og áhugamál viðkomandi og með því að skrá sig í áfangann geta...

Styrkur til námskrárskrifa

Styrkur til námskrárskrifa

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að veita FAS styrk til að skrifa heildstæða námskrá í ferðatengdum greinum með námslokum á þriðja hæfniþrepi. Forsaga málsins er sú að námsframboð í ferðatengdum greinum hefur þótt fremur ómarkvisst og afrakstur námsins...

Fréttir