470 8070 fas@fas.is

Félagsstörf nemenda í FAS

Framhaldsskólar á Íslandi eiga sér hagsmunafélag nemenda og heitir það félag Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Sér það meðal annars um sameiginlega viðburði fyrir nemendafélögin eins og t.d. MORFís og Gettu betur. Núna eiga 32 framhaldsskólar á Íslandi aðild...

Heimsókn frá bandaríska sendiráðinu

Í dag var komið að fyrsta uppbroti vetrarins eins og við köllum það hér í FAS. Þá fellur kennsla niður í einn tíma og nemendur safnast saman til að fást við eitthvað annað en námið. Núna kom góður gestur í heimsókn. Það var Oscar Avila sem er upplýsinga- og...

Góð næring bætir og kætir

Við erum afar ánægð að geta sagt frá því að veitingasala Nýheima er nú opin og stendur bæði nemendum og starfsmönnum hússins til boða. Það er gleðilegt ekki síst í ljósi þess að FAS er heilsueflandi framhaldsskóli og við vitum að góð næring skiptir miklu máli til að...

Fjallanemar í fyrstu ferð

Í þessari viku fer fram námskeiðið Gönguferð 1 í fjallamennskunáminu.  Um hádegisbil á þriðjudag lögðu fjallamennskunemar ásamt tveimur kennurum upp í þriggja daga gönguferð eftir að hafa varið mánudegi og þriðjudagsmorgni í að undirbúa veturinn og læra...

Gróðurreitir FAS á Skeiðarárandi

Árið 2009 voru settir niður fimm 25 fermetra reitir á Skeiðarársandi á vegum FAS. Tilgangurinn var að fara með nemendur á sandinn til að fylgjast með framvindu gróðurs á svæðinu og þá einkum birkitrjáa en þá var farið að bera á mörgum plöntum um miðbik sandsins. Síðan...

Kaffiboð á Nýtorgi

Þegar skólastarf er komið af stað er gjarnan margt um manninn í Nýheimum og má ætla að vel á annað hundrað manns séu í húsi virka daga. Í fyrra var ákveðið að hafa sameiginlega viðburði allra í húsinu til að fólk myndi kynnast og átta sig betur á þeirri fjölbreyttu...

Gengið um Krossbæjarskarð

Það var föngulegur hópur sem steig upp í rútu núna í morgun og samanstóð hópurinn bæði af nemendum og kennurum. Ferðinni var heitið inn að Lindabakka en búið var að ákveða að ganga þaðan upp Krossbæjarskarð og yfir að réttinni í Laxárdal. Tilgangur ferðarinnar var...

Skólastarf haustannar hafið í FAS

Skólastarf haustannar í FAS hófst formlega í morgun með skólasetningu. Í kjölfarið voru svo umsjónarfundir þar sem nemendur skoðuðu stundatöflur sínar og skipulag annarinnar nánar. Kennsla hefst svo á morgun þriðjudag samkvæmt stundaskrá. Bókalista er hægt að skoða...

Sumarfrí og upphaf haustannar

Nú ættu allir nemendur sem hafa sótt um skólavist fengið bréf með helstu upplýsingum um skólann og skólastarfið á komandi haustönn. Skrifstofa skólans verður lokið frá 19. júní til 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Hægt er að sækja um nám á vef skólans og verður...

Fréttir