Fjallamennskunemendur á fyrstu hjálpar námskeiði

Fjallamennskunemendur á fyrstu hjálpar námskeiði

Um nýliðna helgi tóku nemendur í fjallamennskunámi í FAS þátt í fyrstu hjálparnámskeiði ásamt félögum í Björgunarfélagi Hornafjarðar. Elín Freyja Hauksdóttir læknir hafði yfirumsjón með námskeiðinu. Fyrsta daginn var námskeiðið í húsi Slysavarnarfélagsins á Höfn þar...

Áhrifarík námsferð til Reykjavíkur

Áhrifarík námsferð til Reykjavíkur

“Ég á heima hér” varð nemanda í FAS að orði í skólaheimsókn í Reykjavík í vikunni en hópur nemenda og kennara af Menningar- og listasviði FAS í tveggja daga námsferð til Reykjavíkur.  Markmið ferðarinnar var að kynna nemendum þær námsleiðir sem í boði eru eftir nám í...

FAS og UNESCO umsóknin

FAS og UNESCO umsóknin

Um liðna helgi var undirrituð tilnefning þess efnis að Vatnajökulsþjóðgarður verði á heimsminjaskrá UNESCO. Í því samhengi hafa augu beinst að rannsóknum og námi í náttúrufræði í FAS. Frá 1990 hafa nemendur tekið virkan þátt í því að fylgjast með umhverfinu, fyrst í...

Menntamálaráðherra heimsækir FAS

Menntamálaráðherra heimsækir FAS

Það var margt góðra gesta á Hornafirði í gær en verið var að undirrita tilnefningu um að Vatna­jök­ulsþjóðgarður og hluti gos­belt­is­ins verði til­nefnd á heims­minja­skrá UNESCO. Það voru Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son,...

Burritoveisla í FAS

Burritoveisla í FAS

Í gærkveldi stóð viðburðaklúbbur FAS fyrir mexíkóskri veislu á Nýtorgi. Fyrir þá sem ekki þekkja til mexíkóskrar matargerðar þá er hún litrík, með alls kyns sósum og auðvitað kitlar hún bragðlaukana. Til veislunnar mættu tæplega tuttugu krakkar sem gæddu sér á...

Mikilvægi geðheilbrigðis

Mikilvægi geðheilbrigðis

Í dag mættu til okkar í FAS þær Ragnheiður skólahjúkrunarfræðingur og Silja Rut sem er sálfræðingur hjá skólunum á Hornafirði á því sem við köllum uppbrot í skólastarfi. Ragnheiður kynnti starfssvið sitt í skólanum og fjallaði einnig um mikilvægi þess að rækta sjálfan...

Fréttir