Jöklamælingar FAS í þrjátíu ár
Í október 1990 birtist grein í Eystrahorni þar sem sagt er frá því að Framhaldsskólinn í Nesjum, eins og skólinn var kallaður þá, hafi verið beðinn um að sjá um mælingar á þremur skriðjöklum við Hornafjörð og á Mýrum. Mælingarnar voru í tengslum við Orkustofnun og...
Rafræn ráðstefna í FAS
Lokaráðstefna ADVENT var haldin sem netráðstefna 6. nóvember 2020. Ráðstefnan fór fram í gegnum Teams og var hún tekin upp með það að markmiði að birta upptökuna á heimasíðu verkefnisins. Þátttakendur á ráðstefnunni voru frá samstarfslöndunum, Finnlandi, Skotlandi og...
ADVENT- Boð á rafræna ráðstefnu
FAS hefur síðastliðin þrjú ár leitt Erasmus+ námsverkefnið ADVENT, Adventure tourism in Vocational Education and Training. Eftir þriggja ára áhugaverða vinnu við verkefnið og frestanna vegna COVID-19 er nú að koma að lokaráðstefnu verkefnisins. Upphaflega átti...
Vísindadagar í FAS
Í gær og í dag hafa árlegir vísindadagar staðið yfir í FAS. Þá leggja nemendur hefðbundið nám til hliðar og fást við annað afmarkað efni. Viðfangsefni að þessu sinni eru farsóttir og hamfarir og áhrif slíkra viðburða á samfélagið. Þó var ákveðið að það ætti ekki að...
Listsköpun í Vöruhúsinu
Það má sannarlega segja að það hafi verði líflegt í Vöruhúsinu um nýliðna helgi en dagana 24. og 25. október var komið að fyrri hluta námskeiðs á lista- og menningarsviði þar sem fengist var við málun, teiknun, ljósmyndun og myndvinnslu. Þátttakendur í námskeiðinu eru...
Mælingar á Heinabergsjökli
Allt frá árinu 1990 hafa nemendur í FAS farið í ferðir til að mæla jökla og skoða áhrif þeirra á landið. Ýmist hefur verið farið að Fláajökli eða Heinabergsjökli í jöklamælingar og eru þessar ferðir hluti af námi í tilteknum áföngum. Mælingar á Heinabergsjökli eru...