Kaffiboð í FAS

Kaffiboð í FAS

Í löngu frímínútunum í dag buðu nemendur FAS öllum í Nýheimum í kaffi. Aðaltilefnið var að heimsókn gestanna frá samstarfslöndunum í Erasmus verkefninu lýkur formlega í dag og vildu nemendur sýna gestristni og bjóða um leið til veislu. Og það má svo sannarlega segja...

Heimsókn samstarfsskólanna í Erasmus

Heimsókn samstarfsskólanna í Erasmus

Unga fólkið okkar er heldur betur að ná saman. Síðustu daga hafa 24 ungmenni frá fimm þjóðlöndum dvalið á Höfn og einnig skoðað nágrenni Hafnar. Markmiðið með heimsókninni er að nemendur læri að vinna saman á einu tungumáli, þar sem virðing fyrir ólíkri menningu og...

Klettaklifurparadís í fjallanámi FAS

Klettaklifurparadís í fjallanámi FAS

Það má segja að nám í klettaklifri þetta haustið hafi tekist með eindæmum vel. Seinni námslota af tveimur fór fram 26. - 30. september. Blíðskapaveður einkenndi klettanámskeiðin þetta haustið. Kennt var í níu daga samtals í september og sól var alla daga nema einn....

Flokkun og úrgangur í FAS

Flokkun og úrgangur í FAS

Eins og við sögðum frá í síðustu viku stóð umhverfisnefnd FAS fyrir neyslukönnun þar sem m.a. úrgangur tengdur matarneyslu var sérstaklega skoðaður. Allir voru beðnir um að flokka samkvæmt sérstöku skipulagi. Í fyrsta lagi voru hreinar umbúðir, í öðru lagi óhreinar, í...

Góðir gestir á leiðinni

Góðir gestir á leiðinni

Í FAS er alltaf líf og fjör og nóg um að vera. Erasmus verkefnið Cultural heritage in the context of students' carres  er verkefni skólans í samvinnu við framhaldsskóla í Eistlandi, Lettlandi, Ítalíu og Grikklandi. Í verkefninu eiga nemendur að kynna land sitt og...

Neyslukönnun í FAS

Neyslukönnun í FAS

FAS tekur nú þátt í verkefninu Skólar á grænni grein og þema skólaársins er neysla. Í síðustu viku var stofnuð Umhverfisnefnd FAS en í henni eru fulltrúar nemenda, kennara og annarra starfsmanna. Í nefndinni eru níu manns og hún heldur utan um og skipuleggur starfið....

Fréttir