Álftirnar koma í Lónið

Álftirnar koma í Lónið

Í dag var komið að árlegri álftatalningaferð í Lónið en það er reynt að fara alltaf á svipuðum árstíma svo samanburður á milli ára verði sambærilegur. Auk nemenda frá FAS voru Björn Gísli frá Fuglaathugunarstöðinni og Kristín frá Náttúrustofu Suðausturlands með í för....

Fjör á árshátíð FAS

Fjör á árshátíð FAS

Árshátíð FAS var haldin á Hafinu í gær. Undirbúningur að hátíðinni er í höndum nemenda og hefur staðið yfir í langan tíma. Það er jafnan bæði spenna og eftirvænting í gangi fyrir árshátíðina hverju sinni bæði yfir því hvaða hljómsveit spilar og hvað er boðið upp á....

FAS kynntur í Laugardalshöllinni

FAS kynntur í Laugardalshöllinni

Dagana 14. – 16. mars næst komandi mun Verkiðn, sem eru samtök um keppnir í iðn- og verkgreinum, halda Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu í Laugardalshöllinni í samvinnu við Mennta- og menningarmálaráðuneytið, sveitarfélög og fagfélög iðn- og...

Árshátíð FAS í næstu viku

Einn þeirra hópa sem hefur verið að störfum í opinni viku er "árshátíðarhópur". Eins og nafnið bendir til sér sá hópur um að undirbúa árshátíðina. Að þessu sinni voru margir í árshátíðarhópi og því var hópnum skipt í fjóra minni hópa. Einn hópurinn sá um að gera...

Hornafjarðarmanni á opnum dögum í FAS

Hornafjarðarmanni á opnum dögum í FAS

Fyrstu þrjá dagana í þessari viku eru haldnir opnir dagar í FAS. Fyrir flesta þýðir það að kennsla fellur niður og nemendur fást við önnur viðfangsefni. Má þar t.d. nefna undirbúning fyrir árshátíð sem verður 14. mars, nokkrir nemendur standa að útvarpssendingum og er...

Sölvi Tryggva heimsækir FAS

Sölvi Tryggva heimsækir FAS

Fyrstu þrjá dagana í þessari viku eru haldnir opnir dagar í FAS. Fyrir flesta þýðir það að kennsla fellur niður og nemendur fást við önnur viðfangsefni. Má þar t.d. nefna undirbúning fyrir árshátíð sem verður 14. mars, nokkrir nemendur standa að útvarpssendingum og er...

Fjallaskíðaferð 1

Fjallaskíðaferð 1

Í dag kom til okkar góður gestur. Það var Sölvi Tryggvason sem einhver okkar þekkja úr sjónvarpinu. Hann hefur undanfarið talað opinskátt um vanlíðan sína á árum áður og hvaða leiðir hann fór til að bæta líðan sína, bæði líkamlega og andlega. Í upphafi sagði Sölvi frá...

Fjör á “Kahoot” kvöldi

Fjör á “Kahoot” kvöldi

Í síðustu viku lögðu nemendur í fjallamennskunáminu land undir fót og héldu á Tröllaskaga til að læra fjallaskíðamennsku. Fjallaskíðaáfanginn í náminu er kenndur í samstarfi við Menntaskólann á Tröllaskaga sem staðsettur er á Ólafsfirði. Til stóð að hefja ferðina á...

FAS og Leikfélag Hornafjarðar æfa “Fílamanninn”

FAS og Leikfélag Hornafjarðar æfa “Fílamanninn”

Síðasta fimmtudag var haldið fyrsta "Kahoot" kvöldið í FAS. Þá var haldin spurningakeppni á milli einstaklinga þar sem smáforritið Kahoot er notað til að svara spurningum. Það voru nokkrir spurningaflokkar eins og t.d. tónlist, kvikmyndir og staðreyndir um FAS. Í...

Fréttir