Álftatalningar í Lóni

Álftatalningar í Lóni

Nemendur í auðlinda- og umhverfisfræði fór í vettvangsferð í Lón í gær og var aðaltilgangurin að telja álftir við Lónsfjörð. Með í för voru þau Björn Gísli frá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands og Kristín frá Náttúrustofunni. Á leiðinni austur var komið við á...

Nám í hestamennsku í FAS

Nám í hestamennsku í FAS

Í dag var undirritaður samningur á milli Hestamannafélagsins Hornfirðings og FAS um aðstöðu í reiðhöllinni við Stekkhól í Nesjum fyrir verknám í hestamennsku. Nám í hestamennsku við FAS hefst í haust með bóklegum áfanga en á vorönn 2022 verða kenndir þrír áfangar,...

Endurmenntun og efling í ævintýraferðaþjónustu

Endurmenntun og efling í ævintýraferðaþjónustu

FAS og aðrar stofnanir í Nýheimum eru, og hafa á undanförnum misserum verið að vinna að verkefnum sem veitt geta fyrirtækjum innan ævintýraferðaþjónustunnar stuðning til nýsköpunar og full þörf er á slíkum stuðningi á tímum Covid-19. Ekki þarf að fjölyrða um þau...

Nám í plastbátasmíði

Nám í plastbátasmíði

Síðasta vetur var leitað til skólans til að athuga möguleika á námi í plastbátasmíði. Þá var haft samband við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki en þar hefur verið boðið upp á slíkt nám. FNV hefur unnið að því að fá plastbátasmíði sem viðurkennt...

FAS í öðru sæti í Lífshlaupinu

FAS í öðru sæti í Lífshlaupinu

FAS er einn af heilsueflandi framhaldsskólum landsins og tekur reglulega þátt í ýmis konar áskorunum sem miða að því að auka hreyfingu allra. Á hverju ári stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir heilsu- og hvatningarverkefni sem kallast Lífshlaupið og er...

Afrakstur opinna daga og árshátíð

Afrakstur opinna daga og árshátíð

Eins og við sögðum frá fyrr í þessari viku voru árlegir opnir dagar í FAS frá mánudegi til miðvikudags. Það var margt sem nemendur fengust við þessa daga og hér má sjá dæmi um hvað var gert. Hér má sjá kynningu frá hóp sem vann með þemað útivist Hér má sjá kynningu...

Fréttir