Jólafrí og upphaf vorannar

Jólafrí og upphaf vorannar

Síðustu daga hafa kennarar verið önnum kafnir við að taka nemendur í lokamatsviðtöl og fara yfir vinnugögn nemenda. Í dag lýkur skólastarfi haustannarinnar í FAS formlega og allar einkunnir eiga að vera komnar í INNU. Það verður eflaust kærkomið að fá jólafrí eftir...

Glaðventa í FAS

Glaðventa í FAS

Í dag er síðasti kennsludagur annarinnar í FAS. Af því tilefni gerðu nemendur og kennarar sér dagamun og kennsla féll niður í síðasta tíma fyrir hádegi. Nemendur fór í leik og hún Hafdís í veitingasölunni töfraði fram kræsingar í anda jólanna. Að sjálfsögðu fylgdu...

Aida Gonzalez lýkur námi í stafrænni framleiðslutækni

Aida Gonzalez lýkur námi í stafrænni framleiðslutækni

Í janúar 2020 hóf Aida Gonzalez Vicente kennari í FAS nám í stafrænni framleiðslutækni sem Fab Foundation og Fab Lab smiðjur landsins bjóða upp á. Fab Academy er alþjóðlegt diplómanám sem er kennt af Neil Gershenfeld prófessor hjá MIT háskólanum í Boston. Aida kláraði...

Jöklaferð í Öræfin

Jöklaferð í Öræfin

Grunnnámskeið í jöklaferðamennsku var haldið dagana 27. - 30. nóvember með seinni helming nemendahópsins. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson, Elín Lóa Baldursdóttir og Sólveig Sveinbjörnsdóttir. Sem áður var markmið...

Skemmtilegar fréttir úr fjallamennskunámi FAS (English below)

Skemmtilegar fréttir úr fjallamennskunámi FAS (English below)

Vegna ástandsins í samfélaginu viljum við í fjallamennskunámi FAS bjóða fleiri nemendur velkomna í nám til okkar á næstu önn. Sú námsleið er ætluð fyrir fólk með reynslu í fjallamennsku og útvist, þeim stendur til boða að ljúka 60 eininga námi okkar á einni önn í stað...

Jákvæð heilsuefling í FAS

Jákvæð heilsuefling í FAS

Síðustu þrjár vikur hafa nemendur í áfanganum HEIF1NH03 fengið tækifæri til að útvíkka upplifun sína og reynslu varðandi heilsueflingu. Þær Hulda og Lind hafa verið með krökkunum og kynnt fyrir þeim leiðir til að vinna markvisst að jákvæðri heilsueflingu, jafnt...

Fréttir