Select Page
Alpaferð og AIMG Jöklaleiðsögn 1

Alpaferð og AIMG Jöklaleiðsögn 1

Það var nóg að gera í lok apríl í Fjallamennskunáminu. Að þessu sinni voru það alpaferðin og AIMG Jöklaleiðsögn 1. Námskeiðin voru haldin í Öræfum, enda býður svæðið upp á einstakt aðgengi að sprungnum skriðjöklum, bröttum fjöllum og hájöklum. Vegna stærðar hópsins...

Nemendaráð kaupir billjardborð

Nemendaráð kaupir billjardborð

Fyrir nokkrum árum gaf Kiwanisklúbburinn Ós nemendum FAS fótboltaspil sem er staðsett í aðstöðu nemenda á efri hæð. Það hefur verið mikið notað. Núverandi nemendaráði fannst vanta meiri afþreyingu fyrir nemendur og fyrir stuttu var ráðist í að festa kaup á nýju...

Heimsókn frá Póllandi

Heimsókn frá Póllandi

Síðustu daga hafa verið hér góðir gestir frá framhaldsskóla í Ledziny í Suður-Póllandi. Tildrög þess að hópurinn er kominn hingað eru þau að hann vildi kynnast skóla á Íslandi sem býður upp á áhugavert nám tengt heilsu.Hér í FAS hafa þau hitt kennara sem koma að...

Nám í hestamennsku í FAS

Nám í hestamennsku í FAS

Hefur þú áhuga á að læra meira og fá góða undirstöðu fyrir þína hestamennsku? Hvað veist þú um fóðrun, járningar, reiðtygi, holdafar, sjúkdómagreiningu eða sögu íslenska hestsins? Hvernig gengur þér að þjálfa, skilja og vinna með hestinn þinn? FAS býður uppá fimm anna...

Umhverfisdagur í Nýheimum og ráðhúsinu

Umhverfisdagur í Nýheimum og ráðhúsinu

Í dag hittust allir íbúar Nýheima og ráðhússins um stund til að huga að umhverfinu en það er orðin venja að gera slíkt í sumarbyrjun. Veður vetrarins fara ekki alltaf blíðlega með umhverfið og ýmislegt þarf að laga þegar veturinn lætur undan. Nemendum í FAS var skipt...

Snjóflóðanámskeið á Siglufirði

Snjóflóðanámskeið á Siglufirði

Fjórir leiðbeinendur við Fjallamennskunám FAS luku vikulöngu snjóflóðanámskeiði á Siglufirði um páskana. Námskeiðið er frá Kanadíska Snjóflóðafélaginu (CAA) og kallast Avalanche Operations Level 1. Félag Íslenskra Fjallaleiðsögumanna (AIMG) hafði milligöngu um að fá...

Fréttir