Miðannarmat og miðannarviðtöl

Miðannarmat og miðannarviðtöl

Þessa vikuna standa yfir svokölluð miðannarviðtöl í FAS. Þá hittast nemendur og kennari einslega og fara yfir stöðuna í áfanganum. Fyrir miðannarviðtölin fá nemendur miðannarmat í Innu en þar eru gefnar þrjár einkunnir; G sem stendur fyrir góðan árangur og þá er...

Á leið til Finnlands

Á leið til Finnlands

Haustið 2020 hófst þriggja ára samstarfsverkefni á milli Finnlands, Noregs og Íslands og er verkefnið styrkt af Nordplus. Verkefnið er einnig í samstarfi við jarðvanga í löndunum þremur og Vatnajökulsþjóðgarð. Í verkefninu er verið að vinna með valin heimsmarkmið...

Fjallamennskunemendur í gönguferð

Fjallamennskunemendur í gönguferð

Nemendur á fyrsta ári í Fjallamennskunámi FAS fóru í áfangann Gönguferð dagana 30. ágúst til 5. september. Hópurinn sem er að byrja í náminu í ár er stór og er því skipt í tvennt í þessum áfanga. Seinni hluti hópsins tekur áfangann 13. til 19. september. Leiðbeinendur...

Inniratleikur í FAS

Inniratleikur í FAS

Nokkrum sinnum á önn eru svokölluð "uppbrot" í skólastarfi í FAS en þá er felld niður kennsla í einn tíma og nemendur fást við eitthvað annað. Eitt slíkt var á dagskrá í dag og var ráðgert að það væri ratleikur. Þar sem veðurspáin fyrir daginn var ekki mjög spennandi...

Gisti- og kennslutjald í FAS

Gisti- og kennslutjald í FAS

Á dögunum eignaðist skólinn stórt og mikið tjald sem einkum er hugsað sem gistiaðstaða fyrir nemendur í fjallamennskunámi en auðvitað er hægt að nýta það fyrir annað starf í skólanum ef þarf. Tjaldið var notað í fyrsta skipti í klifuráfanga sem var kenndur í Öræfum í...

Grunnur í klettaklifri

Grunnur í klettaklifri

Nýr nemendahópur í grunnnámi á fjallamennskubraut FAS var boðinn velkominn á dögunum. Hópurinn verður stór í vetur og því voru fyrstu námskeiðin, gönguferðin annars vegar og klettaklifur og línuvinna hins vegar, haldin samtímis og hópnum skipt í tvennt. Kennarar í...

Fréttir