Nemendaþing í Nýheimum

Nemendaþing í Nýheimum

Fimmtudaginn 24. október stóð Ungmennaráð Hornafjarðar fyrir ungmennaþingi í Nýheimum. Ráðið naut aðstoðar frá nemendaráði FAS. Þinggestir voru að stærstum hluta nemendur í 8. - 10. bekk grunnskólans og nemendur FAS og var kennsla í skólunum felld niður eftir hádegi...

Ipad námskeið í Ekru

Ipad námskeið í Ekru

Á dögunum hafði Haukur Þorvaldsson samband við forráðamenn nemendafélagsins með fyrirspurn um hvort einhverjir í FAS hefðu áhuga á því að koma í Ekru og vera með kennslu á Ipad og önnur snjalltæki. Nemendaráði fannst þetta ljómandi góð hugmynd og hafist var handa við...

Erasmus+ dagar

Erasmus+ dagar

Þann 11. október síðastliðinn stóð Rannís fyrir ráðstefnu í Menntaskólanum í Kópavogi þar sem yfirskriftin var jöfn tækifæri í Erasmus+. En í  Erasmus+ er hægt að sækja um styrki til að vinna að alls kyns verkefnum. Öll skólastig geta sótt um styrki til Erasmus+. Að...

Í útvarpsviðtali hjá BBC

Í útvarpsviðtali hjá BBC

Í gær komu til okkar í FAS þau Maria Margaronis og Richard Fenton Smith. Þau vinna hjá BBC Radio í London og eru að vinna að dagskrá um breytingar á jöklum og loftslagsbreytingar. Þeim finnst mikilvægt að koma á svæði þar sem miklar breytingar eru á jöklum og langar...

Námskeið í þverun straumvatna

Námskeið í þverun straumvatna

Þann 9. október síðastliðinn hófst seinni hluti námskeiðisins gönguferðir. Sá dagur fór í undirbúning fyrir tveggja daga gönguferð sem hófst 10. október. Morguninn fór í kortalestur og kynningu á GPS tækjum. Farið var yfir hvernig slík tæki virka og hvað beri að hafa...

Umhverfismál í brennidepli

Umhverfismál í brennidepli

Í síðustu viku sögðum við frá neyslukönnun sem umhverfisnefnd FAS stóð fyrir á dögunum. Í dag var komið að þriðja uppbroti annarinnar og það var helgað niðurstöðum úr þeirri könnunn og hvað megi gera til að minnka úrgang í skólanum. Í byrjun fundar kynnti Eyjólfur...

Fréttir