Samstarf um afreksíþróttir

Samstarf um afreksíþróttir

Mánudaginn 8. apríl var undirritaður samstarfsamningur á milli Sindra og FAS. Þessi samningur kveður á um að efla afreksíþróttastarf í Sveitarfélaginu Hornafirði. Markmiðið er að gefa þeim sem stunda skipulagðar æfingar í tilteknum íþróttum tækifæri til að tvinna...

Súpufundur í FAS

Súpufundur í FAS

Í gær bauð FAS foreldrum í súpu og spjall á Nýtorgi. Tilgangurinn var að fá foreldra og aðstandendur til að koma í skólann og setjast niður með nemendum og starfsfólki og ræða um skólann og lífið og tilveruna. Við höfum áður efnt til slíkra funda en fyrri fundir hafa...

Nemendur FAS kynnast menningu Grikklands

Nemendur FAS kynnast menningu Grikklands

Nemendur FAS eru þátttakendur í Evrópu verkefninu „Cultural heritage in the context of students' careers“ þar sem nemendur ólíkra landa kynna menningu og ferðamennsku á sínu heimasvæði. Þann 31. mars fóru fjórir nemendur í viku ferð til Trikala í Grikklandi. Fyrsta...

ADVENT námskeið í skosku hálöndunum

ADVENT námskeið í skosku hálöndunum

Í síðustu viku lögðu þrír fulltrúar frá FAS land undir fót og héldu í fimm daga ferð til Fort William í skosku hálöndunum, til að taka þátt í námskeiði. Þetta voru þau Sigurður Ragnarsson og Hulda Laxdal Hauksdóttir kennarar og leiðsögumenn og Sólveig...

Góðir gestir frá Danmörku

Góðir gestir frá Danmörku

Undanfarin ár hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands staðið fyrir hljómsveitarskóla til að kynna fyrir ungmennum hinn sinfóníska heim og gefa um leið áhugasömum nemendum tækifæri til að njóta þjálfunar og leiðsagnar í hljómsveitarleik líkt og um atvinnumennsku væri að ræða....

Skíðaferð 2 í fjallamennskunáminu

Skíðaferð 2 í fjallamennskunáminu

Það hefur heldur betur verið líf í Nýheimum þessa vikuna en hjá okkur hafa verið tæplega 50 Danir. Það eru nemendur og kennarar úr samstarfsskólanum í Faarevejle en í vetur hafa þessir tveir skólar unnið saman undir merkjum Nordplus. Hópurinn kom til landsins á...

Fílamaðurinn

Fílamaðurinn

Dagana 3. - 8. mars fór fram námskeiðið Skíðaferð 2. Námskeiðið var keyrt í samstarfi við Menntaskólann á Tröllaskaga eins og Fjallaskíði 1 sem haldið var fyrr í vetur. Á námskeiðinu var lögð mikil áhersla á skíðatækni og að nemendur yrðu öruggir á skíðum, auk þess...

Fjármálafræðsla í FAS

Fjármálafræðsla í FAS

Ekki vera hrædd!! Þið upplifið eitthvað alveg sérstakt í Mánagarði ef þið komið á sýningu FAS og Leikfélags Hornafjarðar á Fílamanninum. desember 1886 Bréf til ritstjóra The Times Kæri herra! Ég skrifa þetta bréf vegna manns á spítalanum. Hann þarfnast hjálpar yðar....

Fréttir