FAS býður í jólamat

FAS býður í jólamat

Það var margt um manninn í hádeginu í dag á Nýtorgi því FAS bauð nemendum, foreldrum og starfsfólki í Nýheimum í jólaveislu. Í fyrra var boðið í jólamat í fyrsta sinn í FAS og það tókst svo vel að það var ákveðið að endurtaka leikinn. Það var hún Hafdís okkar sem sér...

Sýning hjá nemendum á lista- og menningarsviði

Sýning hjá nemendum á lista- og menningarsviði

Föstudaginn 6. desember verður opnuð sýning í Nýheimum. Það eru nemendur á lista- og menningarsviði FAS sem ætla að sýna afrakstur annarinnar. Sýningin opnar formlega klukkan 12:30 á Nýtorgi þar sem nemendur segja frá vinnu sinni og sýna dæmi um verkefni. Sýningin er...

Kaffisamsæti á aðventu

Kaffisamsæti á aðventu

Í löngu frímínútunum í morgun var komið að síðasta sameiginlega kaffinu hjá íbúum Nýheima á þessu ári. Að þessu sinni var það hluti starfsfólks sem stóð fyrir veitingunum og það var ýmislegt gómsætt í boði sem rann ljúflega niður. Að auki skörtuðu margir fatnaði sem...

ADVENT námskeið í Skotlandi og Finnlandi

ADVENT námskeið í Skotlandi og Finnlandi

Tvö námskeið í menntaverkefninu ADVENT (Adventure Tourism in Vocational Education and Training) voru prufukeyrð nú á haustdögum. Þetta voru námskeiðin Túlkun strandsvæða sem fram fór í Skotlandi í september síðast liðinn og Vöruþróun sem fram fór í Finnlandi í...

Öflugt starf hjá nemendafélagi FAS

Öflugt starf hjá nemendafélagi FAS

Það má með sanni segja að nemendaráð FAS hafi staðið sig vel á þessari önn og hver viðburðurinn hefur rekið annan. Meðal þess sem hefur verið á dagskrá er nýnemaball, kökubasar, ipad námskeið fyrir eldri borgara og viðburðir hjá einstökum klúbbum. Það er margt...

Jöklaferð tvö í fjallamennskunáminu

Jöklaferð tvö í fjallamennskunáminu

Lagt var að stað snemma morguns þriðjudaginn 5.nóvember, mjög létt var yfir hópnum en veðurspá í þetta skiptið leit heldur betur út en í fyrri ferðinni. Brunað var beinustu leið í Öræfin og héldum við á Falljökul á þessum fyrsta degi námskeiðisins. Fyrsti dagurinn fór...

Fréttir