Haustönn 2019

Haustönn 2019

Nú er skólastarfi vorannarinnar að ljúka og starfsmenn að tínast í sumarfrí. Skrifstofa skólans verður lokuð frá 19. júní til 7. ágúst. Skólastarf haustannar hefst formlega með skólasetningu þann 20. ágúst klukkan 10 í fyrirlestrasal Nýheima. Í kjölfarið verður...

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 20 stúdentar, einn nemandi lýkur námi í fjallamennsku, tveir nemendur ljúka framhaldsskólaprófi, einn útskrifast af fisktæknibraut, einn nemandi útskrifast úr tækniteiknun og einn nemandi lýkur A stigi...

Ingunn Ósk vinnur þýskuþraut og fer til Þýskalands

Ingunn Ósk vinnur þýskuþraut og fer til Þýskalands

Í þrjá áratugi hefur Félag þýzkukennara staðið fyrir nokkurs konar stöðuprófi sem kallast þýskuþraut og er þrautin í samvinnu við Þýska sendiráðið. Tilgangurinn er að vekja athygli á og auka veg þýskunnar. Nemendum sem hafa náð ákveðnu stigi í tungumálanáminu stendur...

Kókómjólk vinsæl í FAS

Kókómjólk vinsæl í FAS

Í morgunsárið mátti sjá kæna ketti á ferð á Höfn og eftir að hafa farið um bæinn lá leiðin í Nýheima. Þetta var stór hluti væntanlegra útskriftarnemenda í FAS sem eru að gera sér dagamun því í dag er síðasti kennsludagur annarinnar. Hópurinn hefur greinilega mikið...

Kynningar í verkefnaáfanga

Kynningar í verkefnaáfanga

Nemendur sem eru komnir langt í námi þurfa að taka áfanga sem heitir Verkefnaáfangi og er þetta fyrir marga eitt af síðustu verkefnum sem þeir vinna í FAS. Þetta geta verið rannsóknarverkefni, megindleg eða eigindleg en einnig eru dæmi um hönnun eða jafnvel stuttmynd....

Nemendafundur í FAS

Nemendafundur í FAS

Nemendur sem eru komnir langt í námi þurfa að taka áfanga sem heitir Verkefnaáfangi og er þetta fyrir marga eitt af síðustu verkefnum sem þeir vinna í FAS. Þetta geta verið rannsóknarverkefni, megindleg eða eigindleg en einnig eru dæmi um hönnun eða jafnvel stuttmynd....

Loftslagsverkfall á Höfn

Loftslagsverkfall á Höfn

Í dag var komið að síðasta uppbroti annarinnar í FAS. Til okkar mætti Katrín Oddsdóttir lögfræðingur sem er formaður Stjórnarskrárfélags Íslands. Hún fjallaði um nýja stjórnarskrá og þátttökulýðræði. Sérstaklega lagði hún áherslu á virkni hvers og eins í sínu...

Fjallanemar læra á kajak og fjallahjól

Fjallanemar læra á kajak og fjallahjól

Í hádeginu í dag, föstudag 3. maí safnaðist töluverður fjöldi fólks saman á tröppum ráðhússins á Höfn til að vekja athygli á stöðu loftslagsmála. Þessi viðburður var á vegum einstaklinga úr Ungmennaráði Hornafjarðar en undanfarið hefur ungt fólk haft frumkvæði að því...

Fjallaferð 2

Fjallaferð 2

Dagana 8. - 12. apríl voru fjallanemar í námskeiðinu Hæfniferð A. Námskeiðið er fyrra af tveimur lokamatsnámskeiðum sem nemendur fara í gengum í lok vetrar. Að þessu sinni var farin sú leið að meta nemendur í þeim atriðum sem þeir hafa lært í vetur varðandi...

Fréttir