Styttist í árshátíð FAS

Styttist í árshátíð FAS

Áfram flýgur tíminn og farið að styttast í opna daga í FAS. Þeir verða 2. - 4. mars næstkomandi en á opnum dögum er ekki hefðbundin kennsla en nemendur vinna í hópum að ýmsum verkefnum. Hápunktur opinna daga er árshátíð FAS en strax í upphafi annar fór nemendaráð að...

Ástráður með kynfræðslu

Ástráður með kynfræðslu

Í dag komu til okkar góðir gestir og af því tilefni var efnt til uppbrots. Það voru nemendur frá Ástráði en það er nafnið á kynfræðslufélagi læknanema en læknanemar hafa um margra ára bil farið í framhaldsskóla og elstu bekki grunnskóla með fræðslu. Það voru nemendur...

NemFAS skorar hátt í mannréttindabaráttu

NemFAS skorar hátt í mannréttindabaráttu

Árlega stendur Amnesty International fyrir herferð þar sem sérstaklega er verið að skoða mál ungmenna sem oft sæta svívirði­legum mann­rétt­inda­brotum, allt frá lögreglu­of­beldi til dauðarefs­ingar. Þetta er jafnframt stærsti viðburður ársins hjá samtökunum....

Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður

Vegna rauðrar viðvörunar og tilmæla frá viðbragðsaðilum mun skólahald í FAS falla niður á morgun 14. febrúar.

Samningar í afreksíþróttum

Samningar í afreksíþróttum

Í haust bættist í námsframboð FAS þegar áfanginn Afreksíþróttir bættist við. Margir nemenda okkar stunda reglulega íþróttir og eru jafnvel að æfa með liðum innan Sindra. Oft fer saman íþróttaiðkunin og áhugamál viðkomandi og með tilkomu áfangans geta nemendur fengið...

Síðasta ADVENT námskeiðið prufukeyrt

Síðasta ADVENT námskeiðið prufukeyrt

Síðasta námskeið menntaverkefnis Erasmus+,  ADVENT (Adventure Tourism in Vocational Education and Training) var prufukeyrt í síðustu viku janúar. Þetta síðasta námskeið fjallaði um hvernig segja má sögur með aðstoð snjalltækja og samfélagsmiðla. Umsjónaraðili...

Fréttir