Viðburðaveisla hjá NemFAS

Það má með sanni segja að félagslíf skólans hafi verið í miklum blóma á þessu hausti þar sem hver viðburðurinn rekur annan. Í þessari viku stendur Nemendafélag FAS fyrir röð viðburða sem krakkarnir hafa kosið að kalla Oktoberfest. Fyrsti viðburðurinn verður í kvöld,...

Með jákvæðni að leiðarljósi

Í dag var komið að uppbroti númer tvö í skólanum en þá fellur niður kennsla í eina klukkustund og nemendur fást við eitthvað allt annað. Í dag voru nemendur að vinna með hugtakið jákvæðni. Allt of oft ber á neikvæðni hjá mörgum þegar á að takast á við verkefni. Það...

Notkun staðsetningartækja og þverun straumvatna

Dagana 9. - 12. október, voru fjallamennskunemar í námskeiðinu Gönguferð 2. Námskeiðið er seinni hluti verklegrar kennslu í áfanganum Gönguferðir. Áherslan í þessari törn var á að læra á notkun GPS tækja, GPS forrita í síma, þverun straumvatna og halda áfram með þá...

ADVENT – námskeið og ráðstefna í Skotlandi

Erasmus+ verkefnið ADVENT sem FAS er í forsvari fyrir snýr að því að efla nám og nýsköpun í afþreyingarferðaþjónustu. Fyrsta námskeiðið af níu sem hönnuð verða var prufukeyrt í Fort William í Skotlandi 8. - 10. október síðastliðinn. Á námskeiðinu kynntust þátttakendur...

Framhaldsnámskeið í klettaklifri

Dagana 1.- 5. október fór fram námskeiðið Klettaklifur 2, sem er framhaldsnámskeið af námskeiðinu sem haldið var fyrir tveimur vikum. Í þessari viku var áherslan á að kynnast sem flestum tegundum klettaklifurs. Á síðasta námskeiði kynntust krakkarnir sportklifri á...

Nýjungar byggðar á menningararfleifð

FAS fékk nýlega styrk frá Erasmus+ fyrir verkefni sem kallast Cultural heritage in the context of students' careers eða Nemendur skapa verkefni byggð á menningararfleifð og er verkefnið er til tveggja ára. Ætlunin er að vinna verkefni um menningararfleifð þjóðarinnar...

Morgunstund á Nýtorgi

Í morgun var komið að annarri sameiginlegu samverustundinni á Nýtorgi. Að þessu sinni var það starfsfólk Menningarmiðstöðvarinnar og þeir sem tengjast í Nýheima en hafa ekki vinnuaðstöðu í húsinu sem buðu upp á kræsingar. Líkt og áður var margt um manninn og heyra...

Kaffihúsakvöld Nemfas

Það má heldur betur segja að félagslífið í skólanum fari vel af stað á önninni. Strax í þriðju viku var bíókvöld í skólanum. Í síðustu viku var svo nýnemaball í Sindrabæ. Nú er komið að fyrsta kaffihúsakvöldi annarinnar en það verður í kvöld, 27. september. Það eru...

Á leið til Danmerkur

Á síðasta skólaári var unnið að umsókn til Nordplus Junior áætlunarinnar með skóla í Faarevejle í Danmörku. Í vor var ljóst að umsóknin hefði hlotið samþykki og verkefnið myndi standa yfir skólaárið 2018 - 2019. Danski skólinn er svokallaður "efterskole" en þá geta...