Tölvuþjónusta
Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar um þá tölvuþjónustu sem skólinn notast við

Innskráning í Office 365
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um hvernig nemendur skrá sig inn á Office 365 í fyrsta skiptið.

Innskráning á Námsvef FAS
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um hvernig nemendur skrá sig inn á Námsvef FAS.

Innskráning í Innu
Nemendum bíðst sá kostur að tengja saman Innu og Office 365 eftir að hafa skráð sig með íslykili eða rafrænum skilríkjum til að auðvelda innskráningu á innu. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar

Uppsetning á Office 365
Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar um hvernig hægt er að setja upp Office 365.

Leiðbeiningar um notkun Teams
Í FAS er notast við Microsoft Teams í tengslum við veffundi. Hér eru leiðbeiningar um helstu atriði tengd Teams https://icons8.com