Tölvuþjónusta

Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar um þá tölvuþjónustu sem skólinn notast við

Innskráning í Office 365

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um hvernig nemendur skrá sig inn á Office 365 í fyrsta skiptið. 

 

Lykilorð fyrir Kennsluvefinn

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um hvernig nemendur útbúa lykilorð fyrir kennsluvefinn í fyrsta skiptið.

Uppsetning á Office 365

Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar um hvernig hægt er að setja upp Office 365.

Tengja saman Innu og Office 365

Nemendum bíðst sá kostur að tengja saman Innu og Office 365 til að auðvelda innskráningu á innu. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar

Leiðbeiningar um notkun Teams

Í FAS er notast við Microsoft Teams í tengslum við veffundi. Hér eru leiðbeiningar um helstu atriði tengd Teams https://icons8.com