Matseðill

Nýr matseðill er birtur síðasta lagi á föstdögum fyrir næstu viku þannig að á hverjum tíma liggur fyrir matseðill fyrir viku til hálfan mánuð.

Matseðill vikunar

Morgunverður, 

Hafragrautur og jógurt m/rúsínum kanil og musli (alla daga).

Hádegisverður: 

Súpa og salatbar (alla daga)

Heit máltíð: 

  14/9.  Vínarsnitzel m/br kart-ferstk grænmeti – sósa.

  15/9.  Soðið lambakjót m/ soðnar kart – hrísgrjón og karrysósa.

  16/9.  Djúpsteiktur fiskur fr kart – sósa og salat.

  17/9.  Grísalund ORANGE. m/steiktar kart –  rauðkál – grænmeti ogsósa.

  18/9.  Súpa dagsins. Og smáréttur.

Matseðill næstu viku

Heit máltíð:

21/9. Asískar kjötbollur m/ sesamfræjum – vorlauk og núðlum.

22/9. Pizza ala fas.

23/9. Ofnbakaður fiskur m/papriku og chilli.

24/9. Kjúklingaréttur löðrandi í ostasósu.

25/9. Súpa dagsins. Smáréttur.