Matseðill

Nýr matseðill er birtur síðasta lagi á föstdögum fyrir næstu viku þannig að á hverjum tíma liggur fyrir matseðill fyrir viku til hálfan mánuð.

Matseðill vikunar

Morgunverður:

Hafragrautur og jógurt m/rúsínum kanil og musli (alla daga).

Hádegisverður:

Súpa og salatbar alla daga.

Heit máltíð:

8/4.   Sjávarrétta pasta m/hvítlauksbr og ferskt salat.
9/4.   Matarmikil súpa og salatbar.  (samkoma).
10/4. Gufusoðnir þorskhnakkar m/sætkart mús gulrætur og sósa.
11/4. Páskalamb „bernaise“.
12/4. Súpa og salatbar -smáréttur.

Matseðill næstu viku