Matseðill

Nýr matseðill er birtur síðasta lagi á föstdögum fyrir næstu viku þannig að á hverjum tíma liggur fyrir matseðill fyrir viku til hálfan mánuð.

Matseðill vikunar

Morgunverður:

Hafragrautur og jógurt m/rúsínum kanil og musli (alla daga).

Hádegisverður:

Súpa og salatbar alla daga.

Heit máltíð: 

9/12. Soðið lambakjöt m/soðnar kart – hrísgrjón og karrysósa.

10/12. Bayonskinka m/ kart – rauðkáli og sveppsósu.  (með jóla ívafi).

11/12. Pönnusteiktur fiskur m/steiktum kart – htásalati og remolaði.

12/12. Ofnsteiktir kjúklinga leggir“Korma“ m/soðin hrísgrjón og nanbrauði.

13/12. Súpa og salatbar. Smáréttur.