Nýr matseðill er birtur síðasta lagi á föstdögum fyrir næstu viku þannig að á hverjum tíma liggur fyrir matseðill fyrir viku til hálfan mánuð.

Morgunverður:

Hafragrautur og Bygggrautur m/ eplum,rúsínum og kanil.

Hádegisverður:

Súpa dagsins og salatbar(alla daga)

Heit máltíð:

24/9. Tortilla m/plokkuðu grísakjöti, grænmeti og sósum.

25/9. Hakk réttur og spaghetti,og brauð.

26/9. Lambabógsteik m/kart gratin og steikt grænmeti.

27/9. Plokkfiskur m/rúgbrauði og smjöri.

28/9. Tómat/grænmetissúpa m/sýrðum rjóma og rifnum osti og smáréttur í salatbar

Morgunverður:

Hafragrautur og Bygggrautur m/ eplum,rúsínum og kanil.

Hádegisverður:

Súpa dagsins og salatbar(alla daga)

Heit máltíð:

17/9. Grænmetisbuff m/mangó-jógúrtsósu.

18/9. Fiskibollur m/ soðnar kart og lauksósu.

19/9. Sænskar kjötbollur m/ maukaðar kart, rauðkál brún sósa.

20/9. Indverskur kjúklingaréttur m/soðin hrísgrjón og nanbrauð.

21/9. Matarmikil baunasúpa, smáréttur með salatbar.

Morgunverður:

Morgunverður: Hafragrautur og bygggrautur m /eplum,rúsínum og kanil

Hádegisverður:

Súpa dagsins og salatbar(alla daga)

Heit máltíð:

10/9.   Lambapottréttur m/hrísgrjónum og sæt kart mús.

11/9.   Kálbögglar m/soðnu hvítkáli og soðnar kart.

12/9.   Lambakótilettur  seiktar kart,grænmeti.

13/9.   Steiktir þorskhnakkar soðnar kart og avocado salat.

14/9    Grænmetis karri súpa m/ný bökuðu brauði og smáréttur í salatbar.

 

Morgunverður:

Hafragrautur og bygggrautur með eplum, rúsínum og kanil

Hádegisverður:

Súpa og salatbar alla daga.

Heit máltíð:

3/9 Ofnsteiktir kjúklingabitar /smjör steiktar kartöflur – sveppasósa.

4/9 Gratineraður fiskur /soðin hrísgrjón.

5/9 Grísahnakki / steiktar kartöflur, grænmeti, sósa

6/9 Lasagna /hvítlauksbrauð.

7/9 Mexíkósk kjúklingasúpa /brauð og smáréttur í salatbar.