Matseðill

Nýr matseðill er birtur síðasta lagi á föstdögum fyrir næstu viku þannig að á hverjum tíma liggur fyrir matseðill fyrir viku til hálfan mánuð.

Matseðill vikunar

Morgunverður, 

Hafragrautur og jógurt m/rúsínum kanil og musli (alla daga).

Hádegisverður: 

Súpa og salatbar (alla daga)

Heit máltíð:

9/3. Tartalettur m/bayonskinku og grænmeti. Kakósúpa.
10/3. Chilli con carne.
11/3. Gratineraður fiskur m/grænmeti og pasta.
12/3. Kjúklingagríta m/döðlum – sæt kart og maís.
13/3. Súpa og salatbar.  Smáréttur.

Matseðill næstu viku

Heit máltíð: 

16/3. Kjúklingagríta.
17/3. Fiskifingur m/fr kart – sósa og salat.
18/3. Skotheldur Tex Mex réttur.
19/3. Lambakótilettur br kart grænmeti og smjörfeiti.
20/3. Súpa og salatbar.  Smáréttur.