Gjaldskrá

Gjaldskrá á vorönn 2016

Fyrir dagskólanema

  • Skráningargjald er 6000 krónur á önn.
  • Nemendafélagsgjald er 4000 krónur á önn.
  • Gjald fyrir lykil að munaskáp ef hann týnist er 3500 krónur.
  • Áhugasviðsgreining kostar 3500 krónur.
  • Þýðing á skírteini eða ferli kostar 3000 krónur.
  • Afrit skírteinis eða ferils kostar 500 krónur.
  • Efnisgjald 3000, 5000 eða 9000 krónur eftir áföngum.

Fyrir fjarnema

  • Fjarnámsgjald er 7500 krónur á áfanga.

Gjaldskrá fyrir húsnæði og tæki.

Húsnæði og tæki
Dagtaxti
Kvöld- og helgartaxti
Heill dagur
Salur 4.000 kr 6.000 kr 25.000 kr
Almenn stofa 2.000 kr 3.000 kr 15.000 kr
Raungreinastofa 4.000 kr 6.000 kr 25.000 kr
Miðsvæði 4.000 kr 6.000 kr 25.000 kr
Fundarherbergi uppi 4.000 kr 6.000 kr 25.000 kr
Myndfundabúnaður 3.000 kr 3.000 kr 15.000 kr
Skjávarpi   7.000 kr