Select Page

Starfslýsingar

Í 8. grein laga um framhaldsskóla er fjallað um starfsfólk skóla og í 6. grein er fjallað um skólameistara.  Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla var sett í nóvember 2007 og er í gildi enn þar sem önnur hefur ekki verið sett frá gildistöku nýrra laga.  Í stofnanasamningi skólans er fjallað um áfangastjóra, kennara, námsráðgjafa og verkefnisstjóra.

Áfangastjóri

Fjármálastjóri

Kennari

Námsráðgjafi

Nemandi

Skólameistari

Verkefnastjóri