Núverandi skólanefnd

Núverandi  Skólanefnd Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu var skipuð 30. apríl 2013. Skipunin gildir til fjögurra ára í senn. Skólanefnd starfar samkvæmt lögum um framhaldsskóla. 5. grein.

Aðalmenn án tilnefningar:

Hugrún Harpa Reynisdóttir
Hjalti Þór Vignisson
Þorvarður Árnasson

Aðalmenn samkvæmt tilnefningu Sveitarfélagsins Hornafjarðar:

Eva Björg Harðardóttir
Sæmundur Helgason

Varamenn án tilnefningar:

Lárus Páll Pálsson
Ragnhildur Jónsdóttir
Sandra Rán Ásgrímsdóttir

Varamenn samkvæmt tilnefningu Sveitarfélagsins Hornafjarðar:

Ásgerður Gylfadóttir
Gunnar Þorgeirsson

Áheynarfulltrúi kennara:

Lind Völundardóttir

Til vara:

Ingileif S. Kristjánsdóttir