Skólasamningur

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og FAS hafa gert með sér samning í samræmi við 2. mgr. 44. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla. Samningurinn kveður á um helstu áherslur í starfsemi skólans og önnur mikilvæg atriði sem snerta þjónustu og rekstur hans. Auk þess er samningurinn umgjörð um samskipti og upplýsingamiðlun milli skóla og ráðuneytis. Tilgangur samningsins er að stuðla að metnaðarfullri og markvissri framþróun í starfsemi skólans.

Skólasamningar