Verkefni styrkt af Nordplus

En god nabo er guld værd

Alternative Energy Resources

Skólaárið 2011 – 2012 var verkni sem fjallaði fyrst og fremst um vistvæna og endurnýjanlega orkugjafa. Verkefnið var í samstarfsverkefni á vegum Nordplus Junior við skóla í Siaulai í Litháen.  Þetta verkefni hlaut eTwinning verðlaun í flokki framhaldsskóla árið 2011 – 2012 á árlegri ráðstefnu um rafrænt samstarf á milli skóla.