Takk fyrir frábærar móttökur

Takk fyrir frábærar móttökur

Fyrir hönd Lista- og menningarsviðs FAS vil ég þakka Hornfirðingum og öðrum gestum fyrir frábærar móttökur á leiksýningunni Ronju ræningjadóttur sem sýnd var í leikhúsi Nýheima í mars. Uppselt var á allar sýningar og sýnir það áhuga heimamanna á starfi nemenda á...

Skuggakosningar í FAS

Skuggakosningar í FAS

Síðustu vikur og mánuði hefur verið nokkuð fjallað um hvort lækka eigi kosningaaldur niður í 16 ár. Lögð var fram tillaga á Alþingi þar að lútandi en hún náði ekki fram að ganga. Í komandi sveitastjórnarkosningum í maí verða það því 18 ára og eldri sem fá að kjósa....

Fjallamennskunám – raunfærnimat

Fjallamennskunám – raunfærnimat

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi býður upp á raunfærnimat í fjallamennsku í samvinnu við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu, upplýsingar um fjallamennskunámið má sjá á fas.is Raunfærnimat gefur einstaklingum með þriggja ára starfsreynslu tækifæri á að fá...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth