Notkun staðsetningartækja og þverun straumvatna

Notkun staðsetningartækja og þverun straumvatna

Dagana 9. - 12. október, voru fjallamennskunemar í námskeiðinu Gönguferð 2. Námskeiðið er seinni hluti verklegrar kennslu í áfanganum Gönguferðir. Áherslan í þessari törn var á að læra á notkun GPS tækja, GPS forrita í síma, þverun straumvatna og halda áfram með þá...

ADVENT – námskeið og ráðstefna í Skotlandi

ADVENT – námskeið og ráðstefna í Skotlandi

Erasmus+ verkefnið ADVENT sem FAS er í forsvari fyrir snýr að því að efla nám og nýsköpun í afþreyingarferðaþjónustu. Fyrsta námskeiðið af níu sem hönnuð verða var prufukeyrt í Fort William í Skotlandi 8. - 10. október síðastliðinn. Á námskeiðinu kynntust þátttakendur...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth