Val fyrir opna daga

Val fyrir opna daga

Í morgun fór fram kynning á því hvaða hópar verða í boði á opnum dögum en þeir eru 7. - 9. mars næst komandi. Margt mjög spennandi er í boði. Til dæmis er hægt að velja námskeið í fjallaklifri eða að fara í heimsókn í einhvern af framhaldsskólunum sem eru í samstarfi...

„Mig langar í þetta allt“

„Mig langar í þetta allt“

Í gær komu til okkar nemendur úr 10. bekk grunnskólans. Skólameistari, nokkrir kennarar og svo forsetar nemendafélagsins tóku á móti hópnum á Nýtorgi. Tilgangurinn með heimsókninni var að sýna nemendum skólann og segja frá möguleikum í námi í FAS. Þó að skólinn sé...

Fréttir af fjallamennskufólkinu okkar

Fréttir af fjallamennskufólkinu okkar

Þessa vikuna  hafa nemendur í fjallamennskunáminu verið á Ólafsfirði og Siglufirði á fjallaskíðanámskeiði. FAS og Menntaskólinn á Tröllaskaga eru í góðu samstarfi varðandi þennan áfanga og sér norðanfólk um kennslu og að leggja til búnað sem þarf í námið. Auk þess að...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth