Mælingar á Heinabergsjökli

Mælingar á Heinabergsjökli

Í dag fór nemendur í INGU1NR05 til að sinna árlegum mælingum á Heinabergsjökli. Með í för voru þau Kristín og Snævarr frá Náttúrustofu Suðausturlands og einnig Eyjólfur og Hjördís frá FAS. Það var töluverður garri á Höfn þegar var farið af stað og veðurspáin ekkert...

Ungmennaþing í Nýheimum

Ungmennaþing í Nýheimum

Eftir hádegi í gær var haldið ungmennaþing í Nýheimum og voru það nemendur úr 8., 9. og 10. bekk Grunnskóla Hornafjarðar og nemendur í FAS sem tóku þátt. Í byrjun voru tveir fyrirlestrar um mannréttindi annars vegar og hamingju og vellíðan hins vegar. Það voru þau...

Almannavarnir með kynningu í FAS

Almannavarnir með kynningu í FAS

Í dag fengum við til okkar góða gesti. Það voru fulltrúar Almannavarna og lögreglunnar á Suðurlandi. Starfsemi Almannavarna snýst um skipulag og stjórn aðgerða þegar hætta vofir yfir. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna starfsemi Almannavarna fyrir nemendum og...

Erlend samstarfsverkefni