Umsókn um skapandi greinar

Umsækjandi

Vinsamlegast skráðu móðurmál
Óskar þú eftir að nýta þér heimvistar úrræði skólans?

Skráningargjald er 6.000 kr hvort sem tekinn er einn eða allir námsþættir

Sumarnám í FAS

Lýsing: Námskeið í hljóðupptöku og hljóðblöndun

Kennt er 25.-27. september frá kl 13:00 - 17:00

Kennari: Skrýmir Árnason

Lýsing: Leiserskurður (Laser Cut) Að læra hvenig nota á laserskera og hanna lítinn kassa.

Hópur 1

  • 07.10 - kl: 16.00 - 20.00
  • 09.10 - kl: 13:00 - 20:00

Kennari Aida González

Lýsing: Leiserskurður (Laser Cut) Að læra hvenig nota á laserskera og hanna lítinn kassa.

Hópur 2

  • 10.10 - kl: 10.00 - 17.30
  • 11.10 - kl: 10.00 - 17.30

Kennari Aida González

Lýsing: Teiknun, málun, ljósmyndun og Photoshopp. Allt eða sumt, að eigin vali.

Dagsetning og tími:

  • 24.10 – 25.10 frá kl: 10-17.30
  • 31.10 – 25.11 frá kl: 10-17.30
Kennarar Lind Völundardóttir & Tim Junge
Lýsing: kennari auglýst síðar.

Dagsetning og tími:

  • 7.11 tímasetning síðar
  • 8.11 tímasetning síðar