Ótilgreint nám

Ótilgreint nám er ekki eiginleg námsbraut.

Þeir nemendur skólans, sem ekki eru skráðir á einhverja af brautum skólans, eru skráðir í ótilgreint nám.

Vilji nemendur stunda nám eftir brautum sem ekki er boðið upp á í skólanum þá geta þeir það. Reynt verður að bjóða upp á sérgreinar brautanna eftir föngum, en þó má búast við að stunda verði nám í sumum áföngum með fjarnámi eða með öðrum hætti. Skólinn býður fram fullkomna aðstöðu til fjarnáms og aðstoðar nemendur við fjarnám eftir því sem við verður komið.