Vorönn 2018

Á síðunni forsíðu skólans hægt að nálgas framboð áfanga á önnini einnig er hægt að sjá kennsluáætlanir og námsframboð næstu fjögra ára.

Fjarnám

  • Sótt er um á vef skólans
  • Innritun: 27. nóvember – 10. janúar

Nemendur sem nú stunda nám í FAS þurfa ekki að sækja um sérstaklega heldur dugir þeim að staðfesta námsval sitt hjá umsjónarkennara fyrir 16. nóvember