Haustönn 2017

Á síðunni áfangar vorönn 2017 eru taldir upp þeir áfangar sem fyrirhugað er að kenna á haustönninni. Þar er einnig hægt að sjá lýsingar einstakra áfanga og átta sig á því hvaða áfanga er boðið upp á í fjarnámi.

Á síðunni framboð næstu fjögurra ára er birtar áætlanir um áfangaframboð fyrir næstu annir.

Fjarnám

 
  • Sótt er um á vef skólans
  • Innritun: 20. mars – 26. ágúst

Nemendur sem nú stunda nám í FAS þurfa ekki að sækja um sérstaklega heldur dugir þeim að staðfesta námsval sitt hjá umsjónarkennara fyrir 16. nóvember