Nýtt tungl-Góutungl

Góutungl nefnist það nýtt tungl, það er fæðing þess tunglmánaðar sem næst kemur á eftir Þorratungli og undan Páskatungli.

Árið 2021 kviknar Góutunglið klukkan 19:06 þann 11. febrúar og Góan gengur í garð þann 21. febrúar.

▶︎ Nánar um Góutungl og nöfn tungla misseristalsins á vef Almanaks Háskólans undir Orðskýringar

The event is finished.

Date

11. feb - 2020
Expired!

Time

All Day