🙋‍♀️ Mæðradagurinn

Mæðradagurinn er Alþjóðlegur dagur mæðra og heiðrun þess að vera móðir. Á Íslandi er haldið upp á hann annan sunnudag í maí.

Dagurinn á sér þó ekki einn alþjóðlegan mánaðardag eða mánuð en oftast er haldið upp á hann í mars, apríl eða maí.

Algengast er að þjóðir láti hann bera upp á annan sunnudag í maí (8. til 14.) ár hvert og þannig er það hérlendis.

▶︎ Nánar um Mæðradaginn á Íslenska Almanaksvefnum

 • 00

  days

 • 00

  hours

 • 00

  minutes

 • 00

  seconds

Date

09. maí - 2020

Time

All Day