🌑 Nýtt tungl-Sumartungl

Sumartungl nefnist það nýtt tungl, það er fæðing þess tunglmánaðar, sem er næst á eftir Páskatungli.

Þótt Páskarhræranleg hátíð og því ekki alltaf á sama tíma síðla vetrar þá fellur Sumartunglið oftast nærri upphafi sumars og hefst sumarmisserið því oft í þeim tunglmánuði og árið 2021 gerir það það.

Árið 2021 kviknar Sumartunglið klukkan 02:31 þann 12. apríl en rúmlega viku síðar líkur vetri og sumarið gengur í garð fimmtudaginn 22. apríl með Sumardeginum fyrsta fyrsta degi Hörpu.

▶︎ Nánar um Sumartungl og nöfn tungla misseristalsins á vef Almanaks Háskólans undir Orðskýringar

The event is finished.

Date

12. apr - 2020
Expired!

Time

All Day