✞ Skírdagur

Skírdagur er síðasti fimmtudagur fyrir Páska. Hann var upphafsdagur hinnar fornu Páskahátíðar Gyðinga.

Þennan dag minnast kristnir þess að kristur þvoði fætur lærisveinanna fyrir hina heilögu kvöldmáltíð sem kölluð hefur verið síðasta kvöldmáltíðin.

Skírdagur er ásamt öðrum dögum Páskanna Föstudeginum langa, Páskadegi og Öðrum í Páskum Lögbundinn frídagur á Íslandi.

▶︎ Nánar um Skírdag á Íslenska Almanaksvefnum

▶︎ Nánar um Frídaga á Íslandi á Íslenska Almanaksvefnum

The event is finished.

Date

01. apr - 2020
Expired!

Time

All Day