COVID-19

Upplýsingasíða FAS fyrir COVID-19

Teams og fjarkennsla fimmtudag og föstudag

Nú er vitað að það er komið upp annað smit í sveitarfélaginu okkar. Á meðan það er verið að skoða...

Grímunotkun í FAS

Nú hefur komið upp smit á Höfn og við ætlum að bregðast við því í FAS með því að nota grímur í...

Skólastarf hafið í FAS

Skólastarf haustannarinnar hófst formlega í morgun með skólasetningu. Nú miðast allt skólastarf...

Skólasetning í FAS

Skólasetning verður í FAS á morgun klukkan 10. Allir sem vilja geta mætt en mikilvægt er að...

Skólabyrjun á haustönn 2020

Skólastarf haustannar hefst fimmtudaginn 20. ágúst klukkan 10 með skólasetningu í fyrirlestrasal...

Sumarnám í FAS

Boðið verður upp á sex mismunandi námskeið í sértæku sumarnámi í FAS. Því er ætlað að koma til...

Áhrif COVID-19 á erlent samstarf í FAS

Eins og margir vita tekur FAS þátt í mörgum erlendum samstarfsverkefnum og vegna COVID-19 hefur...

Útskrift frá FAS á morgun

Á morgun laugardaginn 23. maí verður útskrift frá FAS. Vegna takmarkana á því hversu margir mega...

Breytt fyrirkomulag á útskrift í FAS

Það styttist í það sem margir telja hápunkt skólastarfsins á hverju ári sem er útskrift. Að þessu...

Gamla Sindrahúsið vekur athygli

Við sögðum frá því í síðustu viku að margir nemendur okkar hefðu komið að því að gæða gamla...

Hvernig draga skal úr smithættu

Leiðbeiningar um handþvott

  • Hreinsa hendur með sápu og vatni eða handspritti
  • Hósta og hnerra í krepptan olnboga eða í pappír
  • Forðast náið samneyti við fólk sem er með hita, kvef eða flensueinkenni
  • Gæta hreinlætis og forðast snertingu við augu, nef og munn
  • Varast snertifleti á fjölförnum stöðum svo sem handrið, lyftuhnappa, snertiskjái, greiðsluposa og hurðarhúna
  • Heilsa frekar með brosi en handabandi (eða faðmlagi)

Mælst er til þess að allir sem eru veikir, með hita, hósta, beinverki og önnur flensueinkenni, haldi sig heima og reyni eftir fremmsta megni að komast hjá því að smita næsta mann af pestinni, hver svo sem hún er.

Fólk með hita (yfir 38,5°C) og flensulík einkenni er beðið að hafa samband við heilsugæslustöðina. 

Bent er á nýja heimasíðu almannavarna, covid.is