Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Velkomin í FAS
Sækja um námUpplýsingar um fjarnám

Fjallamennskunám

60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námsbrautir

Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldskólabraut.

Fjarnám

FAS býður uppá fjölbreytt og gott fjarnám án lokaprófa. Hægt er að ljúka stúdentsprófi í fjarnámi á öllum stúdentsbrautum sem FAS býður uppá

Office 365

Inna

Vefpóstur

Námsvefur FAS

Matseðill

Fréttir

Sumarfrí í FAS

Sumarfrí í FAS

Nú er störfum síðasta skólaárs lokið og starfsfólk farið í sumarfrí. Skrifstofa skólans opnar aftur miðvikudaginn 4. ágúst. Ef einhverjir eru að velta fyrir sér að fara í nám í haust er hægt að...

Útskrift í fjallamennsku

Útskrift í fjallamennsku

Aldrei fyrr hefur jafn stór hópur nemenda hafið nám í Fjallamennskunámi FAS og síðastliðið haust en þá voru hátt í 30 nemendur skráðir. Með stærsta hóp nemenda til þessa og heimsfaraldur hangandi...

Á döfinni

21 - 24 júl

🌙 Aukanætur

Miðvikudagur
25 júl

ᛉ Heyannir byrja

Sunnudagur
25 júl

☀️ Miðsumar

Sunnudagur
31 júl
02 ágú

⛺️Verslunarmannahelgin

Laugardagur
No event found!

Instagram á  vegum FAS

FAS á Instagram

Fjallamennskunám FAS á Instagram