Námsferð til Póllands

Námsferð til Póllands

Í síðustu viku var lunginn úr starfsliði FAS í Póllandi. Lengst var dvalið í borginni Wroclaw en FAS hefur verið þar í samstarfi við skólann Liceum Ogólnokształcące nr VII (LO nr. VII) undanfarin tvö ár og hafa 29 nemendur úr FAS farið í heimsókn þangað og 34 pólskir...

Skrifstofa FAS er lokuð 5. – 9. júní

Skrifstofa FAS er lokuð 5. – 9. júní

Skrifstofa FAS er lokuð 5. - 9. júní vegna námsferðar starfsmanna til Póllands. Menningarmiðstöðin mun svara í síma skólans og taka við skilaboðum. Hægt er að sækja um skólavist á vef skólans. Upplýsingar um nám í fjallamennsku veitir Hulda Laxdal í síma 864 49 52 og...

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 19 stúdentar, einn nemandi lýkur framhaldsskólaprófi og fjórir nemendur ljúka A-stigi vélstjórnar. Nýstúdentar eru: Adisa Mesetovic, Anna Birna Elvarsdóttir, Anna Soffía Ingólfsdóttir, Berglind Óttarsdóttir,...

Útskrift frá FAS næsta laugardag

Útskrift frá FAS næsta laugardag

Laugardaginn 27. maí næst komandi verða útskrifaðir stúdentar og nemendur af framhaldsskólabraut og vélstjórnarbraut frá FAS. Athöfnin verður í Nýheimum og hefst klukkan 14:00. Þeir sem eiga útskriftarafmæli eru sérstaklega velkomnir. Allir eru velkomnir á athöfnina á...

Nýir forsetar í FAS

Nýir forsetar í FAS

Þó svo að skóla sé að ljúka á næstu vikum þarf strax að fara að huga að starfi næsta skólaárs. Eitt af því sem þarf að liggja fyrir eru hverjir gegna ábyrgðarstöðum í nemendafélaginu. Þar eru störf forseta og varaforseta mikilvægust því þeir leiða félagsstarf nemenda....

Kynningar í verkefnaáfanga á fimmtudag

Kynningar í verkefnaáfanga á fimmtudag

Yfirstandandi vika er síðasta kennsluvikan á vorönninni. Þá er jafnan í mörg horn að líta. Einn þeirra áfanga sem er í boði er svokallaður verkefnaáfangi þar sem nemendur sem eru komnir langt í námi vinna verkefni tengt þeim námslínum sem þeir leggja áherslu á í...

Fréttir