Viðburðaklúbbur stendur fyrir sínu
Líkt og undanfarin ár hefur tómstundastarf í FAS farið fram í gegnum klúbba. Einn klúbbanna sem er starfræktur kallast viðburðaklúbbur og eins og nafnið segir til um stendur hann fyrir ýmsum uppákomum. Á miðvikudagskvöldið stóð klúbburinn fyrir bíókvöldi í skólanum....
Félagsstörf nemenda í FAS
Framhaldsskólar á Íslandi eiga sér hagsmunafélag nemenda og heitir það félag Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Sér það meðal annars um sameiginlega viðburði fyrir nemendafélögin eins og t.d. MORFís og Gettu betur. Núna eiga 32 framhaldsskólar á Íslandi aðild...
Heimsókn frá bandaríska sendiráðinu
Í dag var komið að fyrsta uppbroti vetrarins eins og við köllum það hér í FAS. Þá fellur kennsla niður í einn tíma og nemendur safnast saman til að fást við eitthvað annað en námið. Núna kom góður gestur í heimsókn. Það var Oscar Avila sem er upplýsinga- og...
Góð næring bætir og kætir
Við erum afar ánægð að geta sagt frá því að veitingasala Nýheima er nú opin og stendur bæði nemendum og starfsmönnum hússins til boða. Það er gleðilegt ekki síst í ljósi þess að FAS er heilsueflandi framhaldsskóli og við vitum að góð næring skiptir miklu máli til að...
Fjallanemar í fyrstu ferð
Í þessari viku fer fram námskeiðið Gönguferð 1 í fjallamennskunáminu. Um hádegisbil á þriðjudag lögðu fjallamennskunemar ásamt tveimur kennurum upp í þriggja daga gönguferð eftir að hafa varið mánudegi og þriðjudagsmorgni í að undirbúa veturinn og læra...
Gróðurreitir FAS á Skeiðarárandi
Árið 2009 voru settir niður fimm 25 fermetra reitir á Skeiðarársandi á vegum FAS. Tilgangurinn var að fara með nemendur á sandinn til að fylgjast með framvindu gróðurs á svæðinu og þá einkum birkitrjáa en þá var farið að bera á mörgum plöntum um miðbik sandsins. Síðan...