Uppfærsla á netbúnaði í FAS og miðannarmat
Í dag er námsmatsdagur í FAS og kennarar vinna að því að setja inn miðannarmat í Innu. Matið ætti að vera sýnilegt nemendum í lok dags. Í næstu viku verða svo miðannarsamtöl þar sem farið verður yfir matið. Nemendur eru í fríi á námsmatsdegi en engu að síður er mikið...
Fuglatalning í febrúar
Í gær var komið að annarri fuglatalningu vetrarins í Óslandi en þær talningar eru eitt af vöktunarverkefnum skólans. Það eru staðnemendur í umhverfis- og auðlindafræði sem fara í talningar hér á Höfn. Fjarnemendur í áfanganum finna sér sambærilegt svæði þar sem þeir...
HeimaHöfn á Heppunni
Í dag var komið að uppbroti í tengslum við HeimaHöfn en það er verkefni sem tekur á fjölþættum áskorunum sem ungt fólk og landsbyggðarsamfélög standa frammi fyrir. Að þessu sinni var umfjöllunarefnið ferðaþjónusta og tækifæri sem tengjast henni í heimabyggð. Nokkrir...
Snjóflóðagrunnur og skíðamennska
Nemendur í grunnnámi Fjallamennskunáms FAS lögðu leið sína norður í land til Dalvíkur dagana 13.-18. febrúar. Markmiðið var að skíða eins og við gátum en einnig auðvitað að fara yfir helstu snjóflóðafræði á fimm dögum. Fyrirlestrar og innikennsla fóru fram í...
Starfsbrautarnemendur á ferð og flugi
Fyrir nokkru sögðum við frá því að nemendur á starfsbraut í FAS hefðu farið í heimsókn í rafmagnsdeild Skinneyjar-Þinganess. Síðustu vikur hafa tveir vinnustaðir bæst í hópinn. Farið var í heimsókn til Gísla í Beinlínis en hann rekur byggingarfyrirtæki sem tekur að...
Fréttir frá NemFAS
Það hefur verið nóg um að vera hjá nemendafélagi skólans undanfarið. Líkt og áður byggist félagslífið upp á klúbbastarfi þar sem nemendur skipuleggja viðburði og dagskrá. Það er góð mæting á fundi hjá nemendaráði, við náum góðum umræðum og skipuleggjum okkur vel. Í...