Skemmtileg heimsókn í Svavarssafn

Skemmtileg heimsókn í Svavarssafn

Að loknum fundahöldum síðasta föstudag hjá kennurum í FAS var farið á Svavarssafn til að skoða sýninguna um æðarrækt á Íslandi. Snæbjörn Brynjarsson safnvörður tók á móti hópnum og sagði frá tildrögum þess að sýningin er hingað komin. Sýningin var opnuð um miðjan...

Draugahús í FAS

Draugahús í FAS

Föstudaginn 4. nóvember breyttist FAS í draugahús um stund. Það voru nemendur í FAS sem gerðu þar í samstarfi við Þrykkjuráð. Tilgangurinn var að leyfa nemendum í Heppuskóla og FAS að koma og hræðast ógnarlegar furðuverur sem voru á kreiki. Krökkunum var skipt í hópa...

Landmótun jökla skoðuð

Landmótun jökla skoðuð

Í dag var komið að árlegri ferð að Heinabergsjökli og eru það nemendur í Inngangsáfanga að náttúruvísindum sem fara í þessa ferð. Þegar var farið í sambærilega ferð fyrir ári síðan var orðið ljóst að miklar breytingar höfðu orðið á jökulsporðinum á Heinabergsjökli og...

Frábærir vísindadagar á enda

Frábærir vísindadagar á enda

Í allmörg ár hafa svokallaðir vísindadagar verið haldnir í FAS þar sem nemendur leggjast í ýmis konar rannsóknarstörf. Undanfarin ár hefur nærsamfélagið verið skoðað annað hvert ár og hitt árið hefur verið farið í heimsókn í nærliggjandi sveitarfélög og verkefni unnin...

Vísindadagar í FAS

Vísindadagar í FAS

Í morgun hófust svokallaðir vísindadagar í FAS en þá eru námsbækurnar lagðar til hliðar það sem eftir er vikunnar og nemendur fást við annars konar verkefni. Þeir kynnast um leið vísindalegum vinnubrögðum þar sem þarf að afla gagna, vinna úr upplýsingum og setja fram...

Geðlestin í FAS

Geðlestin í FAS

Það voru aldeilis góðir gestir sem komu í dag  til okkar í FAS. Það voru aðilar á vegum Geðlestarinnar en Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með...

Fréttir