Fjallamennskunemar farnir í fyrstu ferð

Fjallamennskunemar farnir í fyrstu ferð

Núna í haust eru sjö nemendur skráðir í fjallamennskunám í FAS sem er mikið gleðiefni fyrir skólann. Námið byggist einkum upp á ferðum undir leiðsögn. Á báðum önnum munu nemendurnir fara í alls tólf ferðir þar sem ýmis konar áskoranir bíða sem og verkefni sem þarf að...

Nýnemadagur í FAS

Nýnemadagur í FAS

Dagurinn í dag er tileinkaður nýnemum í FAS og af því tilefni gekk stór hópur nemenda og starfsfólks fyrir Horn. Það er varla hægt að hugsa sér betri skilyrði til gönguferðar því sólin skín glatt í dag og vindur er hægur. Rúta skutlaði hópnum að Horni þar sem lagt var...

Skólastarf í FAS að hefjast

Skólastarf í FAS að hefjast

Í morgun hófst starf haustannar formlega þegar skólinn var settur. Í upphafi var farið yfir helstu viðburði annarinnar en í kjölfarið hittu nemendur umsjónarkennara sína til að fá stundatöflu og nánari upplýsingar um námið. Nú standa yfir breytingar á stafrænu...

Sumarfrí og styrkur

Skrifstofa skólans verður lokið frá og með 19. júní og til 4. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Hægt er að sækja um nám á vef skólans og verður þeim umsóknum svarað í byrjun ágúst. Ef einhver hefur sérstakar fyrirspurnir má hafa samband við skólameistara í síma 860...

Námsferð til Póllands

Námsferð til Póllands

Í síðustu viku var lunginn úr starfsliði FAS í Póllandi. Lengst var dvalið í borginni Wroclaw en FAS hefur verið þar í samstarfi við skólann Liceum Ogólnokształcące nr VII (LO nr. VII) undanfarin tvö ár og hafa 29 nemendur úr FAS farið í heimsókn þangað og 34 pólskir...

Skrifstofa FAS er lokuð 5. – 9. júní

Skrifstofa FAS er lokuð 5. – 9. júní

Skrifstofa FAS er lokuð 5. - 9. júní vegna námsferðar starfsmanna til Póllands. Menningarmiðstöðin mun svara í síma skólans og taka við skilaboðum. Hægt er að sækja um skólavist á vef skólans. Upplýsingar um nám í fjallamennsku veitir Hulda Laxdal í síma 864 49 52 og...

Fréttir