Kræsingar í Nýheimum

Kræsingar í Nýheimum

Í Nýheimum er fjölbreytt mannlíf og oft margt um manninn. En það er þó langt í frá að allir þekki alla eða viti við hvað íbúar hússins starfa dags daglega. Því var í haust ákveðið að efna nokkrum sinnum á önninni til kaffisamsætis þar sem fólk úr ólíkum áttum kæmi...

Lista- og menningarsvið í FAS

Lista- og menningarsvið í FAS

Eflaust muna margir eftir leiksýningunni "Pilti og stúlku" sem var sett upp á síðustu vorönn við frábærar undirtektir. Leikstjóri þar eins og svo oft áður undanfarin ár var Stefán Sturla Sigurjónsson. Í vinnunni síðasta vetur með krökkunum vaknaði sú hugmynd hjá...

Fjör á bökkum Laxár

Fjör á bökkum Laxár

Fimmtudaginn 14. september hélt Nemendafélag FAS brennu til að heiðra komu nýrra nemenda við skólann. Brennan var haldin niður við Laxá í Nesjum, og fóru nemendur þangað með rútu. Við komu nemendanna voru grillaðar pylsur. Þegar allir voru orðnir saddir og sælir var...

Samstarf við Hótel Höfn

Samstarf við Hótel Höfn

Á miðvikudag voru undirritaðir samningar milli Hótels Hafnar, FAS og þriggja starfsmanna hótelsins. Samningurinn er um starfsnám í framreiðslu og matreiðslu sem fer fram samhliða vinnu á hótelinu en er jafnframt nám í FAS sem heitir vinnustaðanám. Samkvæmt samningnum...

Ingibjörg Lúcía bikarmeistari með ÍBV

Ingibjörg Lúcía bikarmeistari með ÍBV

Um helgina fór fram lokaleikur í bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta og fór leikurinn fram á Laugardalsvelli. Það voru Stjarnan og ÍBV sem áttust við. Einn leikmanna ÍBV þekkjum við í FAS ágætlega en það er Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir sem útskrifaðist sem stúdent...

Félagslífið í FAS

Félagslífið í FAS

Í FAS er félagslífið smám saman að komast á skrið eftir sumarið. Sex klúbbar eru starfræktir á önninni, en það eru: málfundafélagið, viðburðaklúbbur, útivistar – og veiðiklúbbur, kvikmyndaklúbbur, ljósmyndaklúbbur og lyftingaklúbbur. Margir af klúbbunum hafa verið...

Fréttir