Námsferð á Skeiðarársand

Námsferð á Skeiðarársand

Síðasta fimmtudag fóru nemendur í áfanganum Inngangur að náttúruvísindum í árlega námsferð á Skeiðarársand. Tilgangur ferðarinnar var annars vegar að skoða gróðurreiti sem skólinn hefur umsjón með og hins vegar að fræðast um svæðið og gróðurframvindu þess. Fyrir...

Fyrsta árs fjallamennskunemar í gönguferð

Fyrsta árs fjallamennskunemar í gönguferð

Síðustu daga hafa nemendur á fyrsta ári í fjallamennsku verið í FAS. Þar hafa þeir verið að undirbúa aðra ferð annarinnar sem er gönguferð um fjalllendi. Undirbúningur felst m.a. í því læra að nota áttavita og staðsetja sig á korti, undirbúa og velja bestu leiðina svo...

Samstarf FAS og Fenris

Samstarf FAS og Fenris

Í dag var undirritaður samstarfsamningur á milli FAS og Fenris. Þessi samningur kveður á um að efla afreksíþróttastarf í Sveitarfélaginu Hornafirði. Markmiðið er að gefa þeim sem stunda skipulagðar æfingar hjá Fenri tækifæri til að tvinna saman íþróttir og nám. Fenrir...

Afmælishátíð Nýheima

Afmælishátíð Nýheima

Fyrir tuttugu árum síðan var starfsfólk FAS í óða önn að flytja skólann og öllu sem honum fylgir í Nýheima hér á Höfn. Skólinn hafði áður verið í hluta af húsnæði Nesjaskóla og það húsnæði var bæði óhentugt og allt of lítið fyrir skólann. Það voru því spennandi tímar...

Fjallamennskunám FAS

Fjallamennskunám FAS

Skólaárið í FAS hófst með skólasetningu þann 18. ágúst þegar Lind Völundardóttir skólameistari setti sitt fyrsta skólaár. Fjallamennskunemendur mættu einnig á skólasetninguna og í framhaldinu hófst fyrsti áfangi haustsins, Klettaklifur og línuvinna. Í ár eru 23...

Nýnemahátíð í FAS

Nýnemahátíð í FAS

Það er mikið af nýju fólki á nýju skólaári í FAS og dagurinn í dag er sérstaklega tileinkaður nýnemum. Að þessu sinni var staðnemendum skipt í nokkra hópa þar sem nýnemum og eldri  nemendum var blandað saman. Í byrjun þurfti að gefa hópnum nafn og finna lukkudýr fyrir...

Fréttir