Skólastarf vorannar hafið í FAS

Skólastarf vorannar hafið í FAS

Skólastarf vorannarinnar hófst formlega eftir hádegi í dag þegar skólinn var settur. Það var gaman að sjá nemendur mæta og tilbúna til að takast á við nýjar áskoranir á nýrri önn með hækkandi sól. Nú er verið að taka upp nýtt skipulag í FAS sem má segja að sé tvíþætt....

Jólafrí og upphaf vorannar

Jólafrí og upphaf vorannar

Nú er starfi haustannar lokið og allar einkunnir eiga að vera komnar í INNU. Þá eru líka allir komnir í jólafrí og er það orðið langþráð hjá mörgum að geta tekið því aðeins rólegar eftir annir síðustu vikna. Skólastarf vorannar hefst miðvikudaginn 4. janúar en þá...

Hafdís okkar kveður í kaffiteríunni

Hafdís okkar kveður í kaffiteríunni

Í morgun komu margir starfsmenn FAS niður á Nýtorg og drukku kaffibollann sinn þar. Það var þó ákveðið tilefni og það var að kveðja hana Dísu okkar sem hefur séð um veitingasöluna síðustu fimm árin. Nú er komið að starfslokum hjá henni og vildum við sýna smá...

Kennslu að ljúka og lokamat framundan

Kennslu að ljúka og lokamat framundan

Í dag 8. desember er síðasti kennsludagur annarinnar í FAS og eru nemendur í óða önn að leggja lokahönd á síðustu verkefni annarinnar og skila námsmöppum. Framundan er svo lokamat en þá hitta nemendur kennara sína til gera upp áfangann. Allir nemendur eiga að hafa...

Fab Stelpur & Tækni

Fab Stelpur & Tækni

Á þessu hausti stóð Vöruhúsið fyrir námskeiði sem kallast Fab Stelpur & Tækni. Markhópurinn voru stelpur á aldrinum 14-20 ára og var markmiðið að kynna tækninám sérstaklega fyrir stelpum og alla þá möguleika sem tækninám býður upp á,  Það voru sex stelpur sem...

Námskeið í skyndihjálp

Námskeið í skyndihjálp

Í nóvember fór fram síðasti verklegi áfanginn hjá nemendum í fjallamennskunáminu. Nemendur voru í fjóra daga að æfa fyrstu hjálp þar sem tekið var á ýmsum þáttum hvað varðar slys og veikindi í óbyggðum. Mikil áhersla var á verklega kennslu en meðal námsþátta voru...

Fréttir