Reglur um tóbak og vímuefni

  • Öll meðferð og neysla tóbaks er bönnuð í skólanum og á skólalóð.
  • Öll meðferð og neysla áfengis og annarra vímuefna er bönnuð í skólanum; svo og á samkomum og ferðalögum á vegum hans.