Stefna og áætlanir í einstaka málaflokkum

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu hefur markað sér stefnu í nokkrum mikilvægum málaflokkum.  Þessar áherslur gera skólanum kleift að skapa sér skýra sýn í mikilvægum málaflokkum, að marka aðgerðaráætlun og búa til skýran ramma utan um hvern málaflokk fyrir sig.