Góðgjörðir á Nýtorgi

22.nóv.2022

Í dag var komið að sameiginlegu kaffi íbúa Nýheima á Nýtorgi. Það voru íbúar á Vesturgangi sem sáu um veitingar að þessu sinni og þær voru ekki af verri endanum.

Það er bæði gaman og gagnlegt fyrir íbúa hússins að hittast og skrafa yfir kaffibolla og kræsingum. Bæði til að sjá hversu stór vinnustaðurinn er og ekki síður að kynnast nýju fólki og hvað það er að gera. Við erum strax farin að hlakka til næsta hittings.

Aðrar fréttir

Vetrarferðamennska

Vetrarferðamennska

Vetrarferðamennskuáfanginn í fjallamennskunáminu hófst með vinnustofu í Reykjavík þar sem nemendur fóru yfir leiðaval, hvernig á að ferðast án ummerkja og notkun á viðleigubúnaði í vetraraðstæðum. Daginn eftir var förinni heitir norður í fjögurra nátta tjaldferðalag...

Framhald í Fjallaskíðamennsku FAS

Framhald í Fjallaskíðamennsku FAS

Þá var komið að síðasta fjallaskíðanámskeiði vetrarins. Framhaldsnemar héldu enn á ný norður í land til þess að auka færni sína á fjallaskíðum. Hópurinn hittist í bakaríi á Akureyri þar sem morgunfundur var haldinn að venju og farið var yfir búnaðinn. Í þetta sinn var...

Alexandra syngur fyrir FAS

Alexandra syngur fyrir FAS

Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin 6. apríl næstkomandi. Keppnin verður haldin í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Að þessu sinni taka 23 keppendur þátt. Söngkeppin hefst kukkan 19:45 og verður einnig í beinni útsendingu á RÚV. Einn keppenda er Alexandra Hernandez...