Gáta vikunnar:

Tíu toga fjóra,
Tvö eru höfuðin á.
Rassinn upp og rassinn niður
Og rófan aftaná.

Svara

Ferð að Fláajökli

Ferð að Fláajökli

Í dag var farið í árlega mælingaferð að Fláajökli. Það er Náttúrustofa Suðausturlands sem hefur umsjón með verkefninu en fyrir fáum árum var ákveðið að nemendur í jarðfræði í FAS fái að fara með og kynnast vinnubrögðunum við jöklamælinguna. Við mælingar á jöklinum er...

Vímuefnaneysla ungmenna

Miklar breytingar eiga sér stað á unglingsárunum og má segja að um eitt mesta breytingaskeið sé að ræða á lífsleiðinni.   Auk líkamlegra breytinga verður sýn unglinga á lífið annað ásamt því að væntingar annara til þeirra breytist. Samkvæmt lögum er óheimilt að selja,...

Skuggakosningar í FAS

Skuggakosningar í FAS

Eins og eflaust flestir vita á að kjósa til Alþingis laugardaginn 28. október næst komandi. Mikið hefur verið rætt um að þátttaka ungs fólks í kosningum fari minnkandi. Engu að síður er þó afskaplega mikilvægt að ungt fólk móti sér skoðanir og taki þátt í kosningum og...

Erlend samstarfsverkefni