Viðburðaveisla hjá NemFAS

Viðburðaveisla hjá NemFAS

Það má með sanni segja að félagslíf skólans hafi verið í miklum blóma á þessu hausti þar sem hver viðburðurinn rekur annan. Í þessari viku stendur Nemendafélag FAS fyrir röð viðburða sem krakkarnir hafa kosið að kalla Oktoberfest. Fyrsti viðburðurinn verður í kvöld,...

Með jákvæðni að leiðarljósi

Með jákvæðni að leiðarljósi

Í dag var komið að uppbroti númer tvö í skólanum en þá fellur niður kennsla í eina klukkustund og nemendur fást við eitthvað allt annað. Í dag voru nemendur að vinna með hugtakið jákvæðni. Allt of oft ber á neikvæðni hjá mörgum þegar á að takast á við verkefni. Það...

Erlend samstarfsverkefni

Logo fyrir samstarfsverkefni Health is Your Wealth