✎ Dagur Íslenskrar tungu

Dagur Íslenskrar tungu er hátíðardagur tileinkaður tungumálinu okkar, Íslenskunni og er haldið upp á hann árlega þann 16. nóvember

Upphaf hans má rekja til haustsins 1995 þegar þáverandi menntamálaráðherra lagði til að einn dagur ár hvert yrði tileinkaður Íslensku og átak gert til varðveislu hennar. Þótti við hæfi að velja fæðingardag Jónasar Hallgrímssonar til minningar um framlag hans til Íslenskunnar.

Ári síðar 1996 var síðan haldið upp á daginn í fyrsta sinn og hefur svo verið æ síðan og einnig var hann útnefndur Opinber Fánadagur.

▶︎ Nánar um Dag Íslenskrar tungu á Íslenska Almanaksvefnum

▶︎ Nánar um Opinbera Íslenska fánadaga á Íslenska Almanaksvefnum

  • 00

    days

  • 00

    hours

  • 00

    minutes

  • 00

    seconds

Date

16. - 17. nóv - 2020

Time

All Day