✊🏻 Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur þann 8. mars. Í Bandaríkjunum var fyrst haldinn hátíðlegur baráttudagur kvenna þann 28. febrúar 1909 og tengdist það Bandaríska Jafnaðarflokknum. Fram til ársins 1913 héldu bandarískar konur daginn hátíðlegan síðasta sunnudag í febrúar.

Hér á landi var dagsins sennilega fyrst minnst á árshátíð Kvenfélags Sósíalistaflokksins 8. mars 1948, sem stofnað var árið 1939.

Það var þó ekki fyrr en með tilkomu nýju kvennahreyfingarinnar kringum 1970 að 8. mars öðlaðist þann sess sem hann hefur í dag.

Sameinuðu þjóðirnar lýstu árið 1975 Alþjóðlegt kvennaár og 1977 að var ákveðið að 8. mars skyldi vera Alþjóðlegurkvennadagur Sameinuðu þjóðanna.

 

▶︎ Nánar um 8. mars – Alþjóðlegan baráttudag kvenna á Íslenska Almanaksvefnum

  • 00

    days

  • 00

    hours

  • 00

    minutes

  • 00

    seconds

Date

08. mar - 2020

Time

All Day