Góðir gestir í FAS

19.mar.2021

Í dag komu til okkar góðir gestir og því var tvöfalt uppbrot hjá okkur í FAS. Það var annars vegar Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur sem kom ræddi við hópinn um hvaðeina er viðkemur samskiptum og kynlífi.
Hins vegar komu gestir frá Hugarafli en það eru félagasamtök um geðheilbrigðismál þar sem áhersla er lögð á að einstaklingurinn sé stjórnandinn í eigin lífi. Þar var fyrst og fremst miðlað af reynslu en einnig hvar hægt er að leita aðstoðar.

Vel tókst til og bæði nemendur og gestir voru sáttir með daginn.

Aðrar fréttir

Heimsmarkmið 12 og Cittaslow

Heimsmarkmið 12 og Cittaslow

Einn þeirra áfanga sem er kenndur í FAS þessa önnina heitir Erlend samskipti og í honum eru núna 10 nemendur. Þessi áfangi er hluti af þriggja ára samskiptaverkefni undir merkjum Nordplus. Í verkefninu eru skólar í Finnlandi, Noregi og Íslandi að vinna með...

Staðkennsla aftur heimil

Staðkennsla aftur heimil

Kennsla hefst þriðjudaginn 6. apríl samkvæmt stundaskrá og staðkennsla verður með sama hætti og hún var fram að lokun þann 25. mars. Samkvæmt reglugerð um skólahald sem gildir frá 1. - 15. apríl þá er miðað við að hámarksfjöldi í rými sé 30 manns og blöndun heimil....

Páskafrí hefst í dag

Páskafrí hefst í dag

Eftir kennslu í dag hefst páskafrí. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl. Á þessari stundu er ekki ljóst hvort kennt verður í staðnámi eða fjarnámi. Upplýsingar þar að lútandi verða sendar þegar nær dregur. Bestu óskir um gleðilega páska og góða...