Dagmar Lilja í öðru sæti

by 28.Sep.2020Fréttir

Í gær, laugardaginn 26. september var komið að því að halda Söngkeppni framhaldsskólanna en vegna COVID-19 varð að fresta keppninni síðasta vor. Fyrir hönd FAS keppti Dagmar Lilja Óskarsdóttir og söng hún lagið The way we were sem Barbara Streisand söng á sínum tíma.

Það er skemmst frá því að segja að Dagmar Lilja stóð sig einstaklega vel og þegar úrslit voru kynnt var hún í öðru sæti sem er frábær árangur. Innilega til hamingju með góðan flutning og frábæra frammistöðu.

Aðrar fréttir

Mælingar á Heinabergsjökli

Mælingar á Heinabergsjökli

Allt frá árinu 1990 hafa nemendur í FAS farið í ferðir til að mæla jökla og skoða áhrif þeirra á landið. Ýmist hefur verið farið að Fláajökli eða Heinabergsjökli í jöklamælingar og eru þessar ferðir hluti af námi í tilteknum áföngum. Mælingar á Heinabergsjökli eru...

Selma Ýr á meðal tuttugu efstu í STAK 2020

Selma Ýr á meðal tuttugu efstu í STAK 2020

Íslenska stærðfræðafélagið hefur um langt skeið staðið fyrir stærðfræðikeppni á meðal framhaldsskólanema. Keppninni er skipt í tvö stig, annars vegar fyrir nýnema sem hófu nám í framhaldsskóla í haust og hins vegar fyrir þá sem eru komnir lengra í námi. Þegar Arndís...

Nýjasta samstarfsverkefnið í FAS

Nýjasta samstarfsverkefnið í FAS

Núna í haust byrjaði nýtt samstarfsverkefni í FAS undir merkjum Nordplus áætlunarinnar. Þetta verkefni er til þriggja ára og er á milli Brønnøysund videregående skole í Noregi, Vaala Upper Secondary School í Finnlandi og FAS. Skólarnir eiga það sameiginlegt að vera...